Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 11:31 Messi vann HM með Argentínu í mánuðinum. Getty Images Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld. Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira