
Heimsókn

Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði
Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130.

Ætlaði sér fyrst að gera sex þætti en nú eru þeir orðnir 130 og fleiri á leiðinni
"Fyrst áttu þættirnir að vera sex en ég var ekki viss um að það væri hægt að fá fólk til að opna heimili sín svo auðveldlega. Nú tæplega sjö árum síðar eru þeir orðnir yfir 130.“

Djákninn við Bergstaðastræti selur fúnkísslotið
Inga Bryndís Jónsdóttir, djákni, og eiginmaður hennar Birgir Arnarson hafa sett einstaklega fallegt einbýlishús sitt við Bergstaðastræti á sölu.

Hönnuður með japanskan garð í Skerjafirðinum
Málverkin eru flest eftir vini eða kunningja og húsgögnin erfðagripir, hannaðir af henni eða smíðaðir af eiginmanninum.

Eik Gísla breytti efri hæðinni í svítu fyrir sig sjálfa
Sindri Sindrason fer í heimsókn til Eikar Gísladóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í kvöld en hún tók íbúð sína algjörlega í nefið.

Kynfræðingur með heitan pott á besta stað: „Sér enginn neitt nema fuglinn fljúgandi“
Í Heimsóknarþætti kvöldsins fer Sindri Sindrason á heimili Áslaugar Kristjánsdóttur. Áslaug býr í fallega húsi í Skildinganesi en hún er kynfræðingur.

Sigurlaug er með kampavínsherbergi og hótelsvítu heima hjá sér
"Þetta er húsbóndaherbergið, eins og ég kalla það.“

Markvarðarmerkjafrík sem fær helminginn af fataherberginu
Björgvin Páll Gústavsson gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburar kæmu í heiminn.

Heimsókn til fagurkera og handboltahetju
Hann gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburarnir kæmu í heiminn.

Heimsókn til Hönnu Stínu: Notaði fæðingarorlofið til að ráðast í breytingar
Hún hefur notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum og tekið hvert heimilið á fætur öðru í gegn sem og fyrirtæki.

Fyrir og eftir: Fokhelt raðhús í Garðabæ verður að fallegu heimili
Sindri Sindrason fór í heimsókn til fjölmiðlakonunnar Haddar Vilhjálmsdóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi.

Gerðu upp fokhelt raðhús í Garðabæ á mettíma
"Já, ég fékk að ráða öllu í ferlinu og notaði engan hönnuð eða arkitekt,“ segir smekkkonan Hödd Vilhjálmsdóttir sem er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn á Stöð 2 annað kvöld.

Gíraffinn í toppmálum í Hlíðunum: „Eins og hann sé að koma af BDSM félagsfundi“
Gunnar Páll Tryggvason keypti gíraffann í Costco á þrjú hundruð þúsund krónur síðasta sumar og var það aðeins til að hafa hann úti í garði í fertugsafmælinu sínu.

Costco gíraffinn býr í Stigahlíð
Hann er sá sem keypti gíraffann í Costco á þrjú hundruð þúsund krónur til að hafa úti í garði í fertugsafmælinu sínu.

Lúxushótelið í Höfðaturni: Gwyneth Paltrow bauðst bryti og meðskokkari
Árið 2009 opnaði Höfðatorgsturninn og á 20. hæðinni þar er að finna lúxus-hótelið Tower Suites og var hótelið til umfjöllunar í þættinum Ísland í sumar á Stöð 2 í gærkvöldi.

Innlit til Selmu Björns
Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili.

Gæsin sem Sindri stríddi selur á 75 milljónir
Það muna eflaust allir eftir því þegar Þóra Sif Friðriksdóttir var gæsuð í Heimsóknarþætti og þegar Sindri Sindrason gekk gjörsamlega fram af henni með dónaskap.

Eintómir limir hjá Svavari og Danna
"Í þetta skipti keyptum við í stað þess að leigja og er nú allt nákvæmlega eftir okkar höfði,“ segja hárgreiðslumennirnir Svavar og Danni sem búa í glæsilegu 200 fermetra húsi á einni hæð í Mosfellsbænum ásamt sex hundum.

„Vildi helst búa í kommúnu“
"Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði.

Heimsókn í heild sinni: Steindi grillaði fyrir vanþakklátan Sindra og bauð honum í Playstation
Steinþór Hróar Steinþórsson bauð sjónvarpsmanninum Sindra Sindrasyni í heimsókn á dögunum og sýndi honum smekklega íbúð sem hann býr í Mosfellsbænum.

Sindri fer í heimsókn til Steinda: "Ekkert hér inni er eitthvað merki“
"Ekkert hér inni er eitthvað merki, bara ekki neitt,” segir Steindi Jr. sem er næsti viðmælandi Sindra í Heimsókn

Bandarískur stjörnuarkitekt sem á glæsiíbúð á Manhattan og í Reykjavík
Eftir að hafa heimsótt Ísland ákvað hún að kaupa sér íbúð í Reykjavík og gerði hana upp á afar smekklegan hátt.

Sindri gekk fram af Þóru í óviðeigandi Heimsókn
Hún á stórglæsilegt heimili í vesturbæ Reykjavíkur og þáði boð Sindra Sindrasonar um að koma í Heimsóknarþátt.

Býr einn með fjórum konum en fær að ráða útlitinu
Hann hannaði og gerði mest sjálfur, hefur endalausan áhuga á heimilinu og bakstri og tekur til þegar allir eru sofnaðir eða farnir út.

Líttu inn í fúnkísslot djáknans á Bergastaðastræti
Inga Bryndís Jónsdóttir, djákni, bauð áhorfendur Stöðvar 2 í heimsókn heim til sín í gærkvöldi þegar Sindri Sindrason skellti sér til hennar.

Fallegt og rómantískt hús í 101
Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík.

Sindri tekur eigið hús í gegn í næsta Heimsóknarþætti
Sindri Sindrason tekur húsið sitt í gegn.

Líttu inn í glerhöllina í Skerjafirði sem allir eru að tala um
Í Heimsóknarþætti gærkvöldsins fór Sindri Sindrason í heimsókn í einstaklega fallegt einbýlishús í Skerjafirðinum, en þar býr Ingrid Halldórsson ásamt eiginmanni sínum Óttari Halldórssyni. Þau byggðu þessa fallegu glerhöll með útsýni út á sjó.

Fallegt útsýnishús í Skerjafirði
"Húsið er hannað sérstaklega fyrir okkur tvö,” segir Ingrid Halldórsson sem ásamt eiginmanni sínum byggði sér glæsilega glerhöll í Skerjafirði með útsýni út á sjó.

100. þáttur Heimsóknar: Keyptu æskuheimilið og tóku í gegn frá a-ö
Sindri Sindrason snýr aftur með sína geysivinsælu þætti, Heimsókn. Hann heldur áfram að hitta skemmtilegt fólk á fallegum heimilum þeirra.