Leikjadómar

Fréttamynd

FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann

FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni.

Leikjavísir
Fréttamynd

Pandora í háskerpu

Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins.

Leikjavísir
Fréttamynd

Villimenn í Rómaveldi

Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn.

Leikjavísir
Fréttamynd

Þróun í rétta átt

Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra.

Leikjavísir