Strætó Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. Innlent 2.4.2020 06:59 Meiri átroðningur í Strætó eftir að ferðum var fækkað vegna faraldursins Ekki kemur til greina að bjóða notendum Strætó á höfuðborgarsvæðinu að frysta kort sín samhliða þjónustuskerðingu. Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 31.3.2020 11:46 Strætó dregur úr akstri á höfuðborgarsvæðinu Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf. Innlent 30.3.2020 21:20 Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 27.3.2020 12:23 Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. Innlent 25.3.2020 20:27 Farþegarýmum strætisvagna verður skipt upp Ákveðið hefur verið að farþegarýmum í strætisvögnum höfuðborgarsvæðið verði skipt upp í tvennt. Sá háttur verður hafður á að borði verður strengdur fyrir fremsta hluta vagnanna til þess að aðskilja svæði bílstjóra vagnsins og svæði farþega. Innlent 20.3.2020 22:05 Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið. Innlent 19.3.2020 16:20 Strætó og Sorpa Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. Skoðun 13.3.2020 17:49 Vernda bílstjóra Strætó og hleypa inn að aftan Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Innlent 13.3.2020 16:50 Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum. Innlent 19.2.2020 15:40 Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó. Innlent 12.2.2020 20:58 Hjólin á strætó snúast ekki á innantómum loforðum Um leið og strætó þeysir framhjá bítur kuldaboli aðeins fastar í kinnarnar og hillingar um að komast heim fyrir króníska vetraralmyrkvan fjarlægjast. Skoðun 24.1.2020 06:58 Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. Innlent 23.1.2020 10:34 Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17 Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39 Veðrið hamlar akstri Strætó á landsbyggðinni Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag mánudaginn 13. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út klukkan 08:30 að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Innlent 13.1.2020 08:48 Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Innlent 7.1.2020 08:30 Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47 Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34 Breytingar á gjaldskrá Strætó um áramótin Stjórn Strætó bs. tók þá ákvörðun á fundi í nóvember að breyta gjaldskrá fyrirtækisins. Er það samkvæmt tilkynningu í takt við almenna verðlagsþróun. Innlent 27.12.2019 13:53 Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18 Svona ekur strætó yfir jól og áramót Akstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verður samkvæmt helgidagaáætlun yfir jól og áramót. Innlent 23.12.2019 12:49 Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30 Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Innlent 9.12.2019 13:12 Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44 Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53 Almenningssamgöngur barna og ungmenna Í ört vaxandi sveitarfélagi eins og Garðabæ verða almenningssamgöngur veigameiri þáttur í allri uppbyggingu. Skoðun 2.12.2019 07:16 Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19 Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20 Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. Innlent 2.4.2020 06:59
Meiri átroðningur í Strætó eftir að ferðum var fækkað vegna faraldursins Ekki kemur til greina að bjóða notendum Strætó á höfuðborgarsvæðinu að frysta kort sín samhliða þjónustuskerðingu. Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 31.3.2020 11:46
Strætó dregur úr akstri á höfuðborgarsvæðinu Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf. Innlent 30.3.2020 21:20
Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 27.3.2020 12:23
Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. Innlent 25.3.2020 20:27
Farþegarýmum strætisvagna verður skipt upp Ákveðið hefur verið að farþegarýmum í strætisvögnum höfuðborgarsvæðið verði skipt upp í tvennt. Sá háttur verður hafður á að borði verður strengdur fyrir fremsta hluta vagnanna til þess að aðskilja svæði bílstjóra vagnsins og svæði farþega. Innlent 20.3.2020 22:05
Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið. Innlent 19.3.2020 16:20
Strætó og Sorpa Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. Skoðun 13.3.2020 17:49
Vernda bílstjóra Strætó og hleypa inn að aftan Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Innlent 13.3.2020 16:50
Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum. Innlent 19.2.2020 15:40
Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó. Innlent 12.2.2020 20:58
Hjólin á strætó snúast ekki á innantómum loforðum Um leið og strætó þeysir framhjá bítur kuldaboli aðeins fastar í kinnarnar og hillingar um að komast heim fyrir króníska vetraralmyrkvan fjarlægjast. Skoðun 24.1.2020 06:58
Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. Innlent 23.1.2020 10:34
Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17
Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39
Veðrið hamlar akstri Strætó á landsbyggðinni Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag mánudaginn 13. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út klukkan 08:30 að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Innlent 13.1.2020 08:48
Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Innlent 7.1.2020 08:30
Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47
Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34
Breytingar á gjaldskrá Strætó um áramótin Stjórn Strætó bs. tók þá ákvörðun á fundi í nóvember að breyta gjaldskrá fyrirtækisins. Er það samkvæmt tilkynningu í takt við almenna verðlagsþróun. Innlent 27.12.2019 13:53
Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18
Svona ekur strætó yfir jól og áramót Akstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verður samkvæmt helgidagaáætlun yfir jól og áramót. Innlent 23.12.2019 12:49
Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30
Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Innlent 9.12.2019 13:12
Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44
Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53
Almenningssamgöngur barna og ungmenna Í ört vaxandi sveitarfélagi eins og Garðabæ verða almenningssamgöngur veigameiri þáttur í allri uppbyggingu. Skoðun 2.12.2019 07:16
Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19
Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20
Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40