BAFTA-verðlaunin

Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin?
Önnur sería Broadchurch er tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir tónlist eins og sú fyrsta var. Ólafur vann árið 2014.

The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins.

Heiða bar af á rauða dreglinum
Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu

Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun
Leonardo DiCaprio var valinn besti leikarinn á hátíðinni fyrir leik sinn í The Revenant. Myndin hlaut flest verðlaun eða fimm talsins.

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun.

EVE Online hlaut ekki BAFTA verðlaun
Laut í lægra haldi fyrir League of Legend í flokki varanlegra leikja.

Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum
Indie leikir slógu í gegn á verðlaunahátíðinni.

CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna
"Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“

Hawking og Beckham mættu á BAFTA
Bresku kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gær.

Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA
Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel.

Vinnur Jóhann Jóhannsson BAFTA verðlaun?
Jóhann er tilnefndur fyrir bestu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything.

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn
BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna
Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking.

Ólafur Arnalds vann Bafta verðlaun
Vann fyrir tónlist í þáttunum Broadchurch.

Ólafur Arnalds tilnefndur til BAFTA-verðlauna
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur fyrir tónlist sína í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Broadchurch.

Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni
12 Years a Slave valin besta myndin og Chiwetel Ejiofor hreppti styttu fyrir hlutverk sitt í henni.

Bafta verðlaunin afhent í kvöld
Bafta verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar verða afhent í Konunglegu óperunni í London í kvöld. Verðlaunin eru gríðarlega virt og gefa ávallt ákveðin fyrirheit um það hvaða myndir hljóta Óskarsverðlaunin í mars.