The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2018 10:30 Úr kvikmyndinni The Shape of Water. Vísir The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni um helgina. Blade Runner, Darkest Hour og Dunkirk fengu einnig átta tilnefningar. Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld var settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049 og kom Hans Zimmer inn í hans stað. Tónlist Hans Zimmer virðist hafa hitt í mark og er kvikmyndin tilnefnd fyrir hana. Verðlaunahátíðin fer fram 18. febrúar í Lundúnum og mun Joanna Lumley vera í hlutverki kynnis á Bafta. Hér að neðan má sjá helstu tilnefningar til Bafta 2018 en listinn í heild sinni er að finna hér:Besta myndCall Me by Your NameDarkest HourDunkirkThe Shape of WaterThree Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta breska myndin Darkest HourThe Death of StalinGod’s Own Country Lady MacbethPaddington 2Besti leikstjórinn Denis Villeneuve, Blade Runner 2049 Luca Guadagnino, Call Me by Your Name Christopher Nolan, Dunkirk Guillermo Del Toro, The Shape of Water Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari Daniel Day-Lewis, Phantom ThreadDaniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Jamie Bell, Film Stars Don’t Die in Liverpool Timothée Chalamet, Call Me by Your NameBesta leikkonaAnnette Bening, Film Stars Don’t Die in Liverpool Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Sally Hawkins, The Shape of Water Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í aukahlutverki Christopher Plummer, All the Money in the WorldHugh Grant, Paddington 2 Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Willem Dafoe, The Florida ProjectWoody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aukahlutverkiAllison Janney, I, Tonya Kristin Scott Thomas, Darkest Hour Laurie Metcalf, Lady Bird Lesley Manville, Phantom Thread Octavia Spencer, The Shape of WaterBesta frumsamda tónlistBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni um helgina. Blade Runner, Darkest Hour og Dunkirk fengu einnig átta tilnefningar. Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld var settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049 og kom Hans Zimmer inn í hans stað. Tónlist Hans Zimmer virðist hafa hitt í mark og er kvikmyndin tilnefnd fyrir hana. Verðlaunahátíðin fer fram 18. febrúar í Lundúnum og mun Joanna Lumley vera í hlutverki kynnis á Bafta. Hér að neðan má sjá helstu tilnefningar til Bafta 2018 en listinn í heild sinni er að finna hér:Besta myndCall Me by Your NameDarkest HourDunkirkThe Shape of WaterThree Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta breska myndin Darkest HourThe Death of StalinGod’s Own Country Lady MacbethPaddington 2Besti leikstjórinn Denis Villeneuve, Blade Runner 2049 Luca Guadagnino, Call Me by Your Name Christopher Nolan, Dunkirk Guillermo Del Toro, The Shape of Water Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari Daniel Day-Lewis, Phantom ThreadDaniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Jamie Bell, Film Stars Don’t Die in Liverpool Timothée Chalamet, Call Me by Your NameBesta leikkonaAnnette Bening, Film Stars Don’t Die in Liverpool Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Sally Hawkins, The Shape of Water Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í aukahlutverki Christopher Plummer, All the Money in the WorldHugh Grant, Paddington 2 Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Willem Dafoe, The Florida ProjectWoody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aukahlutverkiAllison Janney, I, Tonya Kristin Scott Thomas, Darkest Hour Laurie Metcalf, Lady Bird Lesley Manville, Phantom Thread Octavia Spencer, The Shape of WaterBesta frumsamda tónlistBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira