Skagaströnd

Fréttamynd

Skaga­byggð hafnar sam­einingar­til­lögu

Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni.

Innlent
Fréttamynd

Læstu sig inni í hjólhýsi og úðuðu svo á lögreglu

Kona á þrítugsaldri og maður á fertugsaldri voru handtekin í gærkvöldi í hjólhýsi á Skagaströnd en lögregla þurfti húsleitarheimild til að komast inn í hjólhýsið og handtaka fólkið þar sem þau sinntu ekki fyrirmælum lögreglu um að opna.

Innlent
Fréttamynd

Slógu í gegn með söngleik

Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu.

Lífið