Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 22:16 Lögreglan fór og kannaði spor sem tilkynnt var um á laugardag. Á sunnudag var svo leitað á snjósleðum en ekkert benti til þess að hvítabjörn hafi verið á svæðinu. Vísir/Getty Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum. Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum.
Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira