Norðurþing Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:34 Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum. Innlent 14.10.2019 11:41 Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56 Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. Lífið 14.10.2019 09:52 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. Lífið 11.10.2019 20:26 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. Innlent 11.10.2019 13:08 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. Lífið 10.10.2019 14:44 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. Lífið 10.10.2019 12:48 Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. Innlent 4.10.2019 11:10 Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. Innlent 4.10.2019 01:00 Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05 Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. Innlent 22.9.2019 14:44 Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. Innlent 23.9.2019 05:44 Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. Lífið 20.9.2019 13:17 PCC gæti þurft fimm milljarða innspýtingu Hluthafar kísilversins á Bakka kanna fjármögnunarleiðir til að bæta fjárhagsstöðuna. Leitað til íslenskra lífeyrissjóða um að leggja til frekara fjármagn ásamt þýska fyrirtækinu PCC SE. Viðskipti innlent 11.9.2019 02:03 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06 Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. Innlent 30.8.2019 02:03 Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24 Vilja láta taka niður steinvegg hvalaskoðunarfyrirtækis Norðurþing krefst þess að eitt stærsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins taki niður hlaðinn vegg sem umlykur lóð þess við höfnina á Húsavík. Umræddur veggur sé ekki inni á lóð fyrirtækisins og ekki hafi fengist leyfi hjá sveitarfélaginu. Málið kom upp í fyrra og hafa samningaumleitanir farið út um þúfur. Innlent 22.8.2019 02:05 Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50 Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. Íslenski boltinn 21.8.2019 10:41 Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03 Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. Innlent 31.7.2019 17:45 Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. Innlent 28.7.2019 16:00 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48 Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. Innlent 1.7.2019 02:02 Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34 Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40 Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. Innlent 6.6.2019 07:21 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:34
Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum. Innlent 14.10.2019 11:41
Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti innlent 14.10.2019 09:56
Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams. Lífið 14.10.2019 09:52
Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. Lífið 11.10.2019 20:26
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. Innlent 11.10.2019 13:08
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. Lífið 10.10.2019 14:44
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. Lífið 10.10.2019 12:48
Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. Innlent 4.10.2019 11:10
Umhverfisáhrif eru hverfandi Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni. Innlent 4.10.2019 01:00
Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05
Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. Innlent 22.9.2019 14:44
Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. Innlent 23.9.2019 05:44
Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. Lífið 20.9.2019 13:17
PCC gæti þurft fimm milljarða innspýtingu Hluthafar kísilversins á Bakka kanna fjármögnunarleiðir til að bæta fjárhagsstöðuna. Leitað til íslenskra lífeyrissjóða um að leggja til frekara fjármagn ásamt þýska fyrirtækinu PCC SE. Viðskipti innlent 11.9.2019 02:03
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06
Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. Innlent 30.8.2019 02:03
Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24
Vilja láta taka niður steinvegg hvalaskoðunarfyrirtækis Norðurþing krefst þess að eitt stærsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins taki niður hlaðinn vegg sem umlykur lóð þess við höfnina á Húsavík. Umræddur veggur sé ekki inni á lóð fyrirtækisins og ekki hafi fengist leyfi hjá sveitarfélaginu. Málið kom upp í fyrra og hafa samningaumleitanir farið út um þúfur. Innlent 22.8.2019 02:05
Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50
Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. Íslenski boltinn 21.8.2019 10:41
Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03
Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. Innlent 31.7.2019 17:45
Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. Innlent 28.7.2019 16:00
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48
Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. Innlent 1.7.2019 02:02
Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34
Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. Innlent 6.6.2019 07:21