Sveitarfélagið Hornafjörður Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37 Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52 Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39 Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04 Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09 Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01 Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30 Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43 Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47 Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33 Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53 Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39 Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47 Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28 „Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28 Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02 Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32 Of snemmt að fullyrða um orsök rútuslyssins í Öræfum Of snemmt er að fullyrða um orsök rútuslyssins við Hof í Öræfum þann 16. maí síðastliðinn. Rannsókn er enn í gangi en þó á lokametrunum. Innlent 18.7.2019 14:27 Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03 Leita skuli leiða til að hindra að örnefni á ensku festi sig í sessi Sé leitað að Breiðamerkursandi á Google Maps kemur ekkert upp. Breiðamerkursandur blasir hins vegar við þeim sem leitar séu leitarorðin Diamond Beach notuð. Innlent 13.7.2019 17:58 Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08 Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39 Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45 Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37
Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09
Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43
Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47
Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33
Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53
Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39
Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47
Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28
„Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02
Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32
Of snemmt að fullyrða um orsök rútuslyssins í Öræfum Of snemmt er að fullyrða um orsök rútuslyssins við Hof í Öræfum þann 16. maí síðastliðinn. Rannsókn er enn í gangi en þó á lokametrunum. Innlent 18.7.2019 14:27
Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03
Leita skuli leiða til að hindra að örnefni á ensku festi sig í sessi Sé leitað að Breiðamerkursandi á Google Maps kemur ekkert upp. Breiðamerkursandur blasir hins vegar við þeim sem leitar séu leitarorðin Diamond Beach notuð. Innlent 13.7.2019 17:58
Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08
Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39
Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45
Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30