Ölfus Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09 Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. Innlent 26.1.2020 08:35 Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18 Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Innlent 25.1.2020 08:57 Handleggur kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 Málið er hið eina óupplýsta sinnar tegundar á Íslandi en ekki hefur verið fjallað um það áður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 24.1.2020 15:03 Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34 Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17 Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. Innlent 19.1.2020 14:46 Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum. Viðskipti innlent 12.1.2020 21:19 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir á klukkustund Birgitta Björt Rúnarsdóttir, 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir eftir sig á klukkutíma á fyrstu málverkasýningu sinni, sem stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Innlent 12.1.2020 17:53 Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33 Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33 Kaupir nýtt skip sem mun sigla til Þorlákshafnar Skipafélagið Smyril Line hefur fest kaup á nýrri vöruflutningaferju sem mun hefja áætlunarsiglingar um miðjan janúar 2020 milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku. Viðskipti innlent 3.12.2019 10:16 Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29 Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. Innlent 17.11.2019 08:08 Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. Innlent 13.11.2019 02:25 Vatnsfyrirtæki Jóns tapaði 3,2 milljörðum Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. J Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09 Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08 Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12 Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Lífið 24.10.2019 08:32 Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49 Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49 Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40 Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09 Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42 „Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00 Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09
Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. Innlent 26.1.2020 08:35
Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18
Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Innlent 25.1.2020 08:57
Handleggur kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 Málið er hið eina óupplýsta sinnar tegundar á Íslandi en ekki hefur verið fjallað um það áður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 24.1.2020 15:03
Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17
Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. Innlent 19.1.2020 14:46
Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum. Viðskipti innlent 12.1.2020 21:19
15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir á klukkustund Birgitta Björt Rúnarsdóttir, 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir eftir sig á klukkutíma á fyrstu málverkasýningu sinni, sem stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Innlent 12.1.2020 17:53
Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33
Kaupir nýtt skip sem mun sigla til Þorlákshafnar Skipafélagið Smyril Line hefur fest kaup á nýrri vöruflutningaferju sem mun hefja áætlunarsiglingar um miðjan janúar 2020 milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku. Viðskipti innlent 3.12.2019 10:16
Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29
Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. Innlent 17.11.2019 08:08
Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. Innlent 13.11.2019 02:25
Vatnsfyrirtæki Jóns tapaði 3,2 milljörðum Tap Icelandic Water Holdings jókst um 61 prósent á milli ára og nam 25,6 milljónum dollara árið 2018. Það jafngildir um 3,2 milljörðum króna. J Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09
Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08
Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12
Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Lífið 24.10.2019 08:32
Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49
Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49
Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40
Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42
„Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00
Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06