Reykjavík

Fréttamynd

Friðarsúlan ekki skökk

Kostnaður við Friðarsúlu Yoko Ono nemur 5,8 milljónum í ár. Fimm manna teymi stillir súluna af á hverju ári og er vandasamt að stilla ljósgeislan beinan.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta verkfæraverslunin

Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Minnsta aukning umferðar í átta ár

Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferð á höfuðborgarsvæðin um 1,6 prósent í október, samanborið við október mánuð í fyrra. Umferð um Hringveg jókst um 0,4% í október.

Bílar
Fréttamynd

Selurinn Snorri allur

Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Byggt í kringum Valhöll

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að heimila uppbyggingu íbúða- og skrifstofuhúsnæðis við Háaleitisbraut 1 í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Kviknaði í bíl í Vatnsmýrinni

Ökumaður fólksbíls í miðbænum varð var við það á öðrum tímanum í dag að bíllinn hans væri að hegða sér óeðlilega. Hann ók sem leið lá inn á bílastæðið við N1 við Njarðargötu en kviknað hafði í bíl hans.

Innlent
Fréttamynd

Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála

Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir.

Innlent
Fréttamynd

Lækkum útsvar á tekjulága eins og fasteignagjöldin

Ég lagði núna rétt í þessu fram framsækna tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem hljóðar svo: "Borgarstjórn samþykkir að fella niður útsvar hjá þeim Reykvíkingum 67 ára og eldri sem njóta eingöngu greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.“

Skoðun
Fréttamynd

Flutti ræðu í borgar­stjórn í bundnu máli

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, flutti ræðu sína í borgarstjórn í dag í bundnu máli. Til umræðu var frumvarp að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun 2020-2024.

Innlent