Reykjavík Eldur í Örfirisey Eldur kom upp í starfsmannahúsnæði inni á svæði Olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Innlent 18.12.2019 06:31 Pawel varpaði fram diffurjöfnu áður en tillaga Sjálfstæðisflokksins var felld Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um áskorun til Alþingis um endurskoðun fjölda borgarfulltrúa var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. Innlent 17.12.2019 22:42 Skáluðu fyrir nýrri Óðinsgötu Nýjar stofnlagnir snjóbræðslu eru í götu og gangstéttum á Óðinsgötu og greiðfærara er fyrir gangandi vegfarendur eftir breytingar. Eigendur og starfsfólk reksturs í götunni fagnaði opnun hennar í dag. Innlent 17.12.2019 16:59 Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. Skoðun 17.12.2019 17:53 KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. Körfubolti 17.12.2019 17:03 Mýsnar leika sér meðan jólakötturinn Vigdís er höfð í fríi Mánaðarlangt jólafrí borgarfulltrúa. Innlent 17.12.2019 15:49 Gjörbreytt hús Orkuveitunnar verður lágstemmt og hógvært Endurbyggja þarf útveggi hússins eftir að í ljós kom árið 2017 að það var mikið skemmt af raka. Rétta þarf þrjá af fjórum útveggjum hússins af. Innlent 17.12.2019 14:43 Bein útsending: Hart tekist á um flugvallarmálið í borgarstjórn Samkomulag um rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni er á meðal umræðuefna á fundi borgarstjórnar sem hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14. Innlent 17.12.2019 14:25 Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Innlent 17.12.2019 07:46 Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26 Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala við Hringbraut Opnaðar hafa verið umsóknir hjá Ríkiskaupum í forvali vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut sem er stærsta byggingin í Hringbrautarverkefninu, eða um 70.000m². Innlent 16.12.2019 16:12 Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld "Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein. Lífið 16.12.2019 11:29 Starfsmaður missti meðvitund við árás í búsetukjarna Karlmaður sem vistaður var í búsetuúrræði á vegum Reykjavíkurborgar hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist að starfsmanni í búsetukjarnanum. Innlent 16.12.2019 12:15 Krefst 3,5 milljóna króna eftir hættulega árás með óvenjulegum vopnum Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt miðvikudagsins 11. október árið 2017 veist að fertugum karlmanni fyrir utan veitingastaðinn Moe's Bar grill í Seljahverfinu í Breiðholti í Reykjavík. Innlent 16.12.2019 10:15 Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Jól 16.12.2019 08:00 Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Innlent 16.12.2019 06:25 Býður Breiðhyltingum upp á bragðgóðan aðventugraut Ungur maður með Breiðholtshjarta hefur yljað Breiðhyltingum síðustu sunnudaga með heimatilbúnum aðventugraut. Í dag bauð hann íbúum Fellahverfis upp á ávaxtagraut með rjóma. Innlent 15.12.2019 18:18 Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35 Opna vinnustofu föður síns fyrir almenningi Synir myndlistarmannsins Braga Ásgeirssonar, sem lést árið 2016, opnuðu vinnustofu hans fyrir almenningi í dag. Þar er meðal annars hægt að sjá dauðagrímu Edwards Munch í verki Braga. Þá opnuðu synir hans einnig verkasafn föður síns í dag. Innlent 14.12.2019 18:20 Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Innlent 14.12.2019 19:50 Komst ekki yfir götuna í óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Lífið 14.12.2019 11:03 Hafði á sér eina milljón króna í reiðufé Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir. Innlent 14.12.2019 07:25 Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08 Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð vegna andlátsins í Úlfársárdal Maðurinn sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauðsfalli manns í Úlfársárdal síðasta sunnudag hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sér til Landsréttar. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum á mánudag eftir að maður á sextugsaldri lést af sárum sínum þegar hann féll af svölum fjölbýlishúss Innlent 13.12.2019 22:20 Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17 Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30 Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58 Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41 Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær.Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Innlent 11.12.2019 18:53 Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17 « ‹ 331 332 333 334 ›
Eldur í Örfirisey Eldur kom upp í starfsmannahúsnæði inni á svæði Olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Innlent 18.12.2019 06:31
Pawel varpaði fram diffurjöfnu áður en tillaga Sjálfstæðisflokksins var felld Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um áskorun til Alþingis um endurskoðun fjölda borgarfulltrúa var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. Innlent 17.12.2019 22:42
Skáluðu fyrir nýrri Óðinsgötu Nýjar stofnlagnir snjóbræðslu eru í götu og gangstéttum á Óðinsgötu og greiðfærara er fyrir gangandi vegfarendur eftir breytingar. Eigendur og starfsfólk reksturs í götunni fagnaði opnun hennar í dag. Innlent 17.12.2019 16:59
Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. Skoðun 17.12.2019 17:53
KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. Körfubolti 17.12.2019 17:03
Mýsnar leika sér meðan jólakötturinn Vigdís er höfð í fríi Mánaðarlangt jólafrí borgarfulltrúa. Innlent 17.12.2019 15:49
Gjörbreytt hús Orkuveitunnar verður lágstemmt og hógvært Endurbyggja þarf útveggi hússins eftir að í ljós kom árið 2017 að það var mikið skemmt af raka. Rétta þarf þrjá af fjórum útveggjum hússins af. Innlent 17.12.2019 14:43
Bein útsending: Hart tekist á um flugvallarmálið í borgarstjórn Samkomulag um rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni er á meðal umræðuefna á fundi borgarstjórnar sem hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14. Innlent 17.12.2019 14:25
Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Innlent 17.12.2019 07:46
Síbrotamaður í steininn fyrir líkamsárás á Laugardalsvelli og 23 önnur brot Ívar Aron Hill Ævarsson var þann 3. desember síðastliðinn dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 22 mánaða fangelsisvist fyrir margvísleg brot í alls 24 ákæruliðum. Innlent 16.12.2019 19:26
Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala við Hringbraut Opnaðar hafa verið umsóknir hjá Ríkiskaupum í forvali vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut sem er stærsta byggingin í Hringbrautarverkefninu, eða um 70.000m². Innlent 16.12.2019 16:12
Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld "Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein. Lífið 16.12.2019 11:29
Starfsmaður missti meðvitund við árás í búsetukjarna Karlmaður sem vistaður var í búsetuúrræði á vegum Reykjavíkurborgar hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist að starfsmanni í búsetukjarnanum. Innlent 16.12.2019 12:15
Krefst 3,5 milljóna króna eftir hættulega árás með óvenjulegum vopnum Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt miðvikudagsins 11. október árið 2017 veist að fertugum karlmanni fyrir utan veitingastaðinn Moe's Bar grill í Seljahverfinu í Breiðholti í Reykjavík. Innlent 16.12.2019 10:15
Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Jól 16.12.2019 08:00
Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Innlent 16.12.2019 06:25
Býður Breiðhyltingum upp á bragðgóðan aðventugraut Ungur maður með Breiðholtshjarta hefur yljað Breiðhyltingum síðustu sunnudaga með heimatilbúnum aðventugraut. Í dag bauð hann íbúum Fellahverfis upp á ávaxtagraut með rjóma. Innlent 15.12.2019 18:18
Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35
Opna vinnustofu föður síns fyrir almenningi Synir myndlistarmannsins Braga Ásgeirssonar, sem lést árið 2016, opnuðu vinnustofu hans fyrir almenningi í dag. Þar er meðal annars hægt að sjá dauðagrímu Edwards Munch í verki Braga. Þá opnuðu synir hans einnig verkasafn föður síns í dag. Innlent 14.12.2019 18:20
Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Innlent 14.12.2019 19:50
Komst ekki yfir götuna í óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Lífið 14.12.2019 11:03
Hafði á sér eina milljón króna í reiðufé Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir. Innlent 14.12.2019 07:25
Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08
Kærir gæsluvarðhaldsúrskurð vegna andlátsins í Úlfársárdal Maðurinn sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauðsfalli manns í Úlfársárdal síðasta sunnudag hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sér til Landsréttar. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum á mánudag eftir að maður á sextugsaldri lést af sárum sínum þegar hann féll af svölum fjölbýlishúss Innlent 13.12.2019 22:20
Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17
Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30
Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58
Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41
Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær.Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Innlent 11.12.2019 18:53
Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17