Kópavogur Fjölskyldur í forgang – fram veginn í leikskólamálum Tæplega 9% íbúa Kópavogsbæjar eru 6 ára og yngri. Það ætti því að koma fæstum á óvart að leikskólamál í bænum verði mikið til umræðu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.2.2022 17:30 Þvertaka fyrir að sérsveitin hafi miðað byssu á íbúa Samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra þvertekur fyrir að sérsveitarmaður hafi beint vopni að húsráðanda við húsleit í Kórahverfinu í Kópavogi aðfaranótt fimmtudagsins 10. febrúar. Íbúi fullyrti í viðtali á Vísi í gær að sérsveitarmaður hefði miðað á hann vopni. Innlent 17.2.2022 16:06 Vaknaði við þungvopnaða sérsveitarmenn: „Sá þriðji stóð þarna og miðaði á mig með byssu“ Sigurður Kristján Grímlaugsson, íbúi í Kópavogi, var vakinn laust eftir klukkan hálf sex um nótt af þremur vopnuðum sérsveitarmönnum aðfararnótt fimmtudags í síðustu viku. Sérsveitarmennirnir leituðu árásarmannsins úr skotárásinni í Grafarholti sem hafði átt sér stað um klukkustund áður en Sigurður kveðst enga tengingu hafa við málið. Innlent 16.2.2022 18:43 Ríkið bregst þolendum ofbeldisglæpa Þegar fólk verður fyrir ofbeldi getur verið nokkuð löng þrautarganga að fá einhvers konar réttlæti. Verður málið rannsakað? Skoðun 16.2.2022 07:00 Hannes vill fjórða sæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Hannes Steindórsson, fasteignasali og formaður félags fasteignasala, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Hann sækist eftir fjórða sæti. Innlent 13.2.2022 13:30 Tilkynnt um þekktan brotamann með skammbyssu í fórum sínum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um að þekktur brotamaður hafði í för með sér skotvopn í Kópavogi en að því er kemur fram í dagbók lögreglu var talið að maðurinn væri með skammbyssu. Innlent 12.2.2022 17:18 Einstakt raðhús með óhindrað útsýni að Elliðavatni og Bláfjöllum Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er raðhús í Hvörfunum í Kópavogi. Eignin er skráð 148 fermetrar og uppsett verð er 124.500.000. Lífið 11.2.2022 16:31 Kórinn hætti störfum þegar kórstjórinn sagði upp vegna eineltis Þjóðkirkjan hefur nú til skoðunar að minnsta kosti sjö mál er varða ásakanir á hendur séra Gunnari Sigurjónssyni, sóknarpresti í Hjallakirkju, um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Innlent 11.2.2022 06:59 Helga Hauksdóttir vill leiða lista Framsóknar í Kópavogi Helga Hauksdóttir gefur kost á sér í oddvitasæti Framsóknar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur hún verið varabæjarfulltrúi, formaður skipulagsráðs, formaður svæðisskipulagsnefndar og stjórnarformaður Markaðsstofu Kópavogs. Innlent 8.2.2022 14:16 Sandra nýr markaðsstjóri Smáralindar Sandra Arnardóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Smáralindar en hún tekur við starfinu af Tinnu Jóhannsdóttur. Viðskipti innlent 8.2.2022 14:07 Kviknaði í bíl í Hamraborg Eldur kviknaði í bifreið í bílageymslu í Hamraborg í Kópavogi á níunda tímanum í kvöld. Slökkvilið segir að vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 7.2.2022 23:31 Sigvaldi vill 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi Sigvaldi Egill Lárusson, fjármála- og rekstrarstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur tilkynnt um framboð sitt í 2. - 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem fram fer 12. mars næstkomandi. Innlent 6.2.2022 09:31 Aflétta heimsóknarbanni og opna alla þjónustu í næstu viku Mikið hefur mætt á starfsfólki hjúkrunarheimila að undanförnu, vegna sóttkvíar og einangrunar starfsfólks. Framkvæmdastjóri segir þó bjartari tíma fram undan og stefnt er á að aflétta ýmsum skerðingum innan veggja hjúkrunarheimilisins. Innlent 5.2.2022 11:08 Covid-sjúklingur tekinn fastur fyrir utan sóttvarnahótel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær Covid-smitaðan einstakling í annarlegu ástandi fyrir utan sóttvarnarhótel í Hlíðahverfi. Viðkomandi var vistaður í fangeklefa þar sem hann var ekki talinn í ástandi til þess að dvelja á hótelinu. Innlent 5.2.2022 07:16 Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sætið Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 12. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjördísi. Innlent 4.2.2022 16:31 Tvö andlát til viðbótar vegna Covid-19 í Sunnuhlíð Tveir heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eru látnir af völdum Covid-19. Alls hafa því þrír heimilismenn látist af völdum sjúkdómsins eftir að hópsmit kom þar upp á dögunum. Innlent 4.2.2022 10:51 Ólafur Þór vill leiða lista VG í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og fyrrverandi þingmaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Vinstri grænna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 2.2.2022 07:06 Áhorfendur á knattspyrnuleik beðnir um að hafa lægra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst nokkuð af hávaðatilkynningum í gærkvöldi og nótt. Þannig var til að mynda tilkynnt um fyrirgang á knattspyrnuleik í Vallarkór en þar reyndust áhorfendur berja trommur og skjóta á loft flugeldum. Innlent 2.2.2022 06:11 Róttækar breytingar á flestum heimilum Róttækra breytinga er að vænta á flokkun heimilissorps hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins með vorinu. Framvegis verða fjórar tunnur við hvert heimili og nú þarf almenningur að breyta sínum venjum, segir bæjarstjórinn í Garðabæ. Innlent 1.2.2022 23:30 Kolbrún Pálína selur íbúðina í Lindarsmára Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðsfulltrúi hjá Icepharma hefur sett íbúð sína í Hlíðunum í Kópavogi á sölu. Kolbrún Pálína er mikill fagurkeri og íbúðin einstaklega smekkleg og falleg. Lífið 1.2.2022 12:31 Karlmaður á áttræðisaldri lést af völdum Covid-19 í Sunnuhlíð Karlmaður á áttræðisaldri lést af völdum Covid-19 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi um helgina. Innlent 1.2.2022 11:17 Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00 Ásdís hættir hjá SA og vill verða bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar og verða þar af leiðandi bæjarstjóraefni flokksins. Þetta herma öruggar heimildir Innherja. Innherji 30.1.2022 09:52 Hákon Gunnarsson í 1.-2. sæti hjá Samfylkingunni í Kópavogi Hákon Gunnarsson hefur tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í forvali Samfylkingarinnar í forvali fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor og gefur hann kost á sér í 1.-2. sæti. Innlent 29.1.2022 08:18 Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39 Loka fyrir heitt vatn í hluta Kópavogs og Garðabæjar vegna bilunar Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er skert um 30% vegna bilunar í Nesjavallavirkjun. Engin framleiðsla er á vatni á Nesjavöllum eins og stendur. Innlent 28.1.2022 14:06 Þetta verður snúnara næstu vikur Heilbrigðisráðherra ætlar að fara gætilega í afléttingu samkomutamarkana en hann undirbýr nú afléttingaráætlun sem kynnt verður á morgun. Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er í einangrun sem kemur í veg fyrir að hægt sé að færa spítalann af neyðarstigi. Innlent 27.1.2022 16:53 Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. Innlent 27.1.2022 10:24 Umferðarslys á Bústaðarvegi, Kringlumýrarbraut og Nýbýlavegi í gærkvöldi Nokkuð var um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Um klukkan hálf níu í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðarvegi en þar urðu þó ekki slys á fólki. Innlent 25.1.2022 06:13 Stokkað upp hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi Útlit er fyrir talsverða endurnýjun á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Klinkið 24.1.2022 18:01 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 55 ›
Fjölskyldur í forgang – fram veginn í leikskólamálum Tæplega 9% íbúa Kópavogsbæjar eru 6 ára og yngri. Það ætti því að koma fæstum á óvart að leikskólamál í bænum verði mikið til umræðu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Skoðun 17.2.2022 17:30
Þvertaka fyrir að sérsveitin hafi miðað byssu á íbúa Samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra þvertekur fyrir að sérsveitarmaður hafi beint vopni að húsráðanda við húsleit í Kórahverfinu í Kópavogi aðfaranótt fimmtudagsins 10. febrúar. Íbúi fullyrti í viðtali á Vísi í gær að sérsveitarmaður hefði miðað á hann vopni. Innlent 17.2.2022 16:06
Vaknaði við þungvopnaða sérsveitarmenn: „Sá þriðji stóð þarna og miðaði á mig með byssu“ Sigurður Kristján Grímlaugsson, íbúi í Kópavogi, var vakinn laust eftir klukkan hálf sex um nótt af þremur vopnuðum sérsveitarmönnum aðfararnótt fimmtudags í síðustu viku. Sérsveitarmennirnir leituðu árásarmannsins úr skotárásinni í Grafarholti sem hafði átt sér stað um klukkustund áður en Sigurður kveðst enga tengingu hafa við málið. Innlent 16.2.2022 18:43
Ríkið bregst þolendum ofbeldisglæpa Þegar fólk verður fyrir ofbeldi getur verið nokkuð löng þrautarganga að fá einhvers konar réttlæti. Verður málið rannsakað? Skoðun 16.2.2022 07:00
Hannes vill fjórða sæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Hannes Steindórsson, fasteignasali og formaður félags fasteignasala, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Hann sækist eftir fjórða sæti. Innlent 13.2.2022 13:30
Tilkynnt um þekktan brotamann með skammbyssu í fórum sínum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um að þekktur brotamaður hafði í för með sér skotvopn í Kópavogi en að því er kemur fram í dagbók lögreglu var talið að maðurinn væri með skammbyssu. Innlent 12.2.2022 17:18
Einstakt raðhús með óhindrað útsýni að Elliðavatni og Bláfjöllum Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er raðhús í Hvörfunum í Kópavogi. Eignin er skráð 148 fermetrar og uppsett verð er 124.500.000. Lífið 11.2.2022 16:31
Kórinn hætti störfum þegar kórstjórinn sagði upp vegna eineltis Þjóðkirkjan hefur nú til skoðunar að minnsta kosti sjö mál er varða ásakanir á hendur séra Gunnari Sigurjónssyni, sóknarpresti í Hjallakirkju, um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Innlent 11.2.2022 06:59
Helga Hauksdóttir vill leiða lista Framsóknar í Kópavogi Helga Hauksdóttir gefur kost á sér í oddvitasæti Framsóknar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur hún verið varabæjarfulltrúi, formaður skipulagsráðs, formaður svæðisskipulagsnefndar og stjórnarformaður Markaðsstofu Kópavogs. Innlent 8.2.2022 14:16
Sandra nýr markaðsstjóri Smáralindar Sandra Arnardóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Smáralindar en hún tekur við starfinu af Tinnu Jóhannsdóttur. Viðskipti innlent 8.2.2022 14:07
Kviknaði í bíl í Hamraborg Eldur kviknaði í bifreið í bílageymslu í Hamraborg í Kópavogi á níunda tímanum í kvöld. Slökkvilið segir að vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 7.2.2022 23:31
Sigvaldi vill 2.-3. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi Sigvaldi Egill Lárusson, fjármála- og rekstrarstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur tilkynnt um framboð sitt í 2. - 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem fram fer 12. mars næstkomandi. Innlent 6.2.2022 09:31
Aflétta heimsóknarbanni og opna alla þjónustu í næstu viku Mikið hefur mætt á starfsfólki hjúkrunarheimila að undanförnu, vegna sóttkvíar og einangrunar starfsfólks. Framkvæmdastjóri segir þó bjartari tíma fram undan og stefnt er á að aflétta ýmsum skerðingum innan veggja hjúkrunarheimilisins. Innlent 5.2.2022 11:08
Covid-sjúklingur tekinn fastur fyrir utan sóttvarnahótel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær Covid-smitaðan einstakling í annarlegu ástandi fyrir utan sóttvarnarhótel í Hlíðahverfi. Viðkomandi var vistaður í fangeklefa þar sem hann var ekki talinn í ástandi til þess að dvelja á hótelinu. Innlent 5.2.2022 07:16
Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sætið Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 12. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjördísi. Innlent 4.2.2022 16:31
Tvö andlát til viðbótar vegna Covid-19 í Sunnuhlíð Tveir heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eru látnir af völdum Covid-19. Alls hafa því þrír heimilismenn látist af völdum sjúkdómsins eftir að hópsmit kom þar upp á dögunum. Innlent 4.2.2022 10:51
Ólafur Þór vill leiða lista VG í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og fyrrverandi þingmaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Vinstri grænna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 2.2.2022 07:06
Áhorfendur á knattspyrnuleik beðnir um að hafa lægra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst nokkuð af hávaðatilkynningum í gærkvöldi og nótt. Þannig var til að mynda tilkynnt um fyrirgang á knattspyrnuleik í Vallarkór en þar reyndust áhorfendur berja trommur og skjóta á loft flugeldum. Innlent 2.2.2022 06:11
Róttækar breytingar á flestum heimilum Róttækra breytinga er að vænta á flokkun heimilissorps hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins með vorinu. Framvegis verða fjórar tunnur við hvert heimili og nú þarf almenningur að breyta sínum venjum, segir bæjarstjórinn í Garðabæ. Innlent 1.2.2022 23:30
Kolbrún Pálína selur íbúðina í Lindarsmára Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðsfulltrúi hjá Icepharma hefur sett íbúð sína í Hlíðunum í Kópavogi á sölu. Kolbrún Pálína er mikill fagurkeri og íbúðin einstaklega smekkleg og falleg. Lífið 1.2.2022 12:31
Karlmaður á áttræðisaldri lést af völdum Covid-19 í Sunnuhlíð Karlmaður á áttræðisaldri lést af völdum Covid-19 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi um helgina. Innlent 1.2.2022 11:17
Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00
Ásdís hættir hjá SA og vill verða bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar og verða þar af leiðandi bæjarstjóraefni flokksins. Þetta herma öruggar heimildir Innherja. Innherji 30.1.2022 09:52
Hákon Gunnarsson í 1.-2. sæti hjá Samfylkingunni í Kópavogi Hákon Gunnarsson hefur tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í forvali Samfylkingarinnar í forvali fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor og gefur hann kost á sér í 1.-2. sæti. Innlent 29.1.2022 08:18
Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39
Loka fyrir heitt vatn í hluta Kópavogs og Garðabæjar vegna bilunar Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er skert um 30% vegna bilunar í Nesjavallavirkjun. Engin framleiðsla er á vatni á Nesjavöllum eins og stendur. Innlent 28.1.2022 14:06
Þetta verður snúnara næstu vikur Heilbrigðisráðherra ætlar að fara gætilega í afléttingu samkomutamarkana en hann undirbýr nú afléttingaráætlun sem kynnt verður á morgun. Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er í einangrun sem kemur í veg fyrir að hægt sé að færa spítalann af neyðarstigi. Innlent 27.1.2022 16:53
Um helmingur íbúa með kórónuveiruna Um helmingur íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hefur greinst með kórónuveiruna. Framkvæmdastjóri Vigdísarholts sem rekur hjúkrunarheimilið segir íbúana lítið veika en veikindi starfsfólks hafi þó töluverð áhrif á heimilið. Innlent 27.1.2022 10:24
Umferðarslys á Bústaðarvegi, Kringlumýrarbraut og Nýbýlavegi í gærkvöldi Nokkuð var um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Um klukkan hálf níu í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðarvegi en þar urðu þó ekki slys á fólki. Innlent 25.1.2022 06:13
Stokkað upp hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi Útlit er fyrir talsverða endurnýjun á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. Klinkið 24.1.2022 18:01