Kanada Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44 Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada Erlent 11.1.2019 17:59 Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24 Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05 Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50 Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24 Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. Erlent 8.1.2019 23:01 Fyrsta barn ársins í Nelson heitir Gunnar Hjónin Andrea og Steffen Ulrich eignuðust fyrsta barnið í bænum Nelson í Kanada á nýársnótt og kom drengurinn í heiminn klukkan fjögur eftir miðnætti. Lífið 8.1.2019 12:58 Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. Erlent 4.1.2019 12:15 „Skeggjaði gaurinn“ í Walk off the Earth er látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn. Lífið 1.1.2019 11:01 Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. Erlent 28.12.2018 10:50 Indigo Partners tekur kanadískt flugfélag í gegn Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Indigo Partners, sem hyggst fjárfesta í WOW Air, er meðal þeirra sem koma að endurskipulagningu kanadísks flugfélags. Viðskipti erlent 26.12.2018 22:21 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37 Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04 Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. Erlent 18.12.2018 14:05 „Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. Erlent 14.12.2018 21:45 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46 Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49 Kanada sver af sér tengsl við handtökuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag. Viðskipti erlent 6.12.2018 23:02 Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. Erlent 5.12.2018 19:52 Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29 Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20 Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna. Erlent 30.11.2018 21:53 Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. Erlent 28.11.2018 17:04 Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2018 19:05 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. Erlent 5.11.2018 11:23 Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. Erlent 5.11.2018 07:53 Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. Erlent 23.10.2018 23:53 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44
Táningurinn sem flúði fjölskyldu sína komin til Kanada Utanríkisráðherra Kanada tók á móti Rahaf al-Qunun á flugvellinum í Toronto. Erlent 12.1.2019 18:37
Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24
Fjórir fyrir rétt vegna ráns á 100 kílóa gullmynt í Berlín Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið, brætt og selt 100 kílóa gullmynd af safni í Berlín á vordögum 2017. Erlent 10.1.2019 23:05
Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50
Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24
Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. Erlent 8.1.2019 23:01
Fyrsta barn ársins í Nelson heitir Gunnar Hjónin Andrea og Steffen Ulrich eignuðust fyrsta barnið í bænum Nelson í Kanada á nýársnótt og kom drengurinn í heiminn klukkan fjögur eftir miðnætti. Lífið 8.1.2019 12:58
Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. Erlent 4.1.2019 12:15
„Skeggjaði gaurinn“ í Walk off the Earth er látinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn. Lífið 1.1.2019 11:01
Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. Erlent 28.12.2018 10:50
Indigo Partners tekur kanadískt flugfélag í gegn Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Indigo Partners, sem hyggst fjárfesta í WOW Air, er meðal þeirra sem koma að endurskipulagningu kanadísks flugfélags. Viðskipti erlent 26.12.2018 22:21
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37
Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04
Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. Erlent 18.12.2018 14:05
„Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. Erlent 14.12.2018 21:45
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46
Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49
Kanada sver af sér tengsl við handtökuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag. Viðskipti erlent 6.12.2018 23:02
Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55
Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. Erlent 5.12.2018 19:52
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29
Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20 Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna. Erlent 30.11.2018 21:53
Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. Erlent 28.11.2018 17:04
Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2018 19:05
Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. Erlent 5.11.2018 11:23
Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. Erlent 5.11.2018 07:53
Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. Erlent 23.10.2018 23:53
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14