Slökkvilið Rýmdu leikskóla á Ísafirði vegna reyks Börn og starfsfólk á leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði drifu sig í flýti út úr leikskólanum á tíunda tímanum vegna reyks sem lagði frá byggingunni. Var öllum nemendum og starfsfólki beint í Safnahúsið, við hlið Eyrarskjóls. Innlent 17.11.2021 09:49 Mikið að gera hjá örvuðum sjúkraflutningamönnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 118 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 14.11.2021 10:30 Flestir viðbragðsaðilar hafa þegar fengið þriðja skammt Viðbragðsaðilar á höfuðborgarsvæðinu hafa þegar fengið örvunarskammt af bóluefni gegn Covid-19 eða klára það á mánudag að sögn yfirlögregluþjóns. Byrjað verður að bjóða almenningi upp á þriðja skammt bóluefnis á mánudag. Innlent 13.11.2021 12:08 Alvarlegt bílslys í hálku í Kjós Tveir eru sagðir alvarlega slasaðir eftir að bíll þeirra lenti utan vegar í hálku við Félagsgarð í Kjós um klukkan fjögur síðdegis í dag. Þeir voru fluttir á slysadeild og er aðgerðum viðbragðsaðila á vettvangi lokið. Innlent 3.11.2021 18:25 Ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar rétt í þessu. Innlent 31.10.2021 21:54 „Við hljótum að geta skemmt okkur betur en svo að kvöldið þurfi að enda í sjúkrabíl“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð í ströngu við sjúkraflutninga í gærkvöldi og í nótt. Eftir miðnætti í gærkvöldi voru fjórir til sex sjúkrabílar stöðugt í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 31.10.2021 07:51 Slökkvilið kallað út vegna brennds popps ellefu ára stráka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í örbylgjuofni í húsi í austurborg Reykjavíkur í gær. Innlent 29.10.2021 07:12 Togari dreginn til hafnar vegna elds í vélarrými Eldur kom upp í vélarrými ísfiskstogarans Vestmannaey síðdegis í dag. Togarinn var á leið til löndunar í Neskaupstað með fullfermi. Enginn áhafnarmeðlimur slasaðist. Innlent 27.10.2021 23:01 Stefnt að aðgerðum vegna búsetu í atvinnuhúsnæði Borgarstjóri segir að reikna megi með því að minnsta kosti hundruð manna búi í atvinnuhúsnæði þar sem aðbúnaði og öryggi fólks sé ábótavant. Gera eigi gangskör að því að meta umfangið og grípa til aðgerða í framhaldinu án þess þó að ógna húsnæðisöryggi fólks. Innlent 27.10.2021 21:00 Fara í hvert einasta atvinnuhúsnæði og kortleggja búsetu fólks Fulltrúar slökkviliðs munu á næstu mánuðum fara í hvert einasta atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og kortleggja búsetu fólks. Ráðist er í verkefnið í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg og slökkviliðsstjóri segir markmiðið að tryggja öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði. Innlent 27.10.2021 11:59 Vara við að tæki séu hlaðin á nóttunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, varar við því að raftæki séu hlaðin á nóttunni, á meðan enginn getur fylgst með þeim. Borið hefur á að eldur hafi kviknað út frá raftækjum, til dæmis símum, rafhjólum og rafhlaupahjólum. Innlent 27.10.2021 11:51 Alelda bíll við Þjóðarbókhlöðuna Bifreið á bílastæði Þjóðarbókhlöðunnar í vesturbæ Reykjavíkur varð alelda nú í kvöld. Innlent 26.10.2021 19:43 Kveikt í bifreið í Háagerði í nótt Nokkur viðbúnaður var í Háagerði í Reykjavík í nótt vegna bílbruna. Tilkynning um eldinn barst rétt fyrir klukkan 2 en talið er að kveikt hafi verið í bifreiðinni. Var hún flutt af vettvangi þegar búið var að slökkva eldinn og er málið í rannsókn. Innlent 25.10.2021 06:08 Myndasyrpa: Barnsgrátur og brunasár á flugslysaæfingu í Keflavík Fyrsta flugslysæfingin var haldin á Íslandi í fimm ár. Þar var öllu tjaldað til, kveikt í ýmsu braki, sem átti að vera úr flugvél og 150 leikurum, sem léku slaða flugfarþega, komið fyrir víða á stóru svæði við Keflavíkurflugvöll. Innlent 23.10.2021 17:32 Lögin loks farin að virka og fleiri mál komin í kæruferli Tvö mál eru nú til rannsóknar og komin í kæruferli vegna óviðunandi brunavarna en í sumar féll dómur í sambærilegu máli. Þetta kom fram í erindi fagstjóra forvarnasviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á námstefnunni Á vakt fyrir Ísland, en málin sem kærð hafa verið eru talin mjög alvarleg. Innlent 22.10.2021 14:14 Bein útsending: Á vakt fyrir Ísland Í dag og á morgun fer fram málþingið „Á vakt fyrir Ísland“, sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir. Á dagskrá eru ýmis erindi sem tengjast störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og umfjöllun um nokkur af stærri verkefnum þeirra síðasta ár. Innlent 22.10.2021 09:20 Slapp ómeiddur eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsi í Vík Slökkvilið í Vík í Mýrdal var kallað út um klukkan 6:30 í morgun eftir að eldur hafði komið upp í íbúðarhúsi í bænum. Innlent 18.10.2021 10:15 Eldur í hannyrðastofu Borgaskóla Eldur kom upp í Borgaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar slökkvilið bar að garði var brunaviðvörunarkerfið í gangi og vatnsúðakerfi einnig í hluta skólans. Innlent 15.10.2021 06:56 Telja ekki að brunann í Hafnarfirði hafi borið að með saknæmum hætti Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í miðbæ Hafnarfjarðar í nótt. Eldur kom upp í íbúð hennar rétt fyrir klukkan tvö í nótt og gerðu nágrannar, sem urðu varir við reyklykt, slökkviliði viðvart. Innlent 14.10.2021 11:03 Kona lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt. Innlent 14.10.2021 06:44 Slökkvilið komst ekki inn götu fyrir lögðum bílum Dælubíll slökkviliðsins komst ekki inn götu sem hann hafði verið kallað út að nýlega vegna þess hvernig bílum við hana var lagt. Búið var að leggja bílum báðum megin götunnar og hún því orðin allt of þröng fyrir dælubíla. Innlent 13.10.2021 08:54 Kviknaði í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út seinni partinn í gær eftir að eldur hafði kviknað í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ. Innlent 12.10.2021 07:33 Einn á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu flutti einn til skoðunar á slysadeild Landspítala eftir bílslys á Arnarneshæð í Garðabæ. Innlent 11.10.2021 21:35 Kallað út vegna reyks í íbúð: Heimiliskötturinn liggur undir grun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna mikils reyks í íbúð í austurborg Reykjavíkur í nótt. Kviknað hafði í einhverju sem hafði verið lagt á eldavél sem heimiliskötturinn er grunaður um að hafa kveikt á. Innlent 11.10.2021 08:47 Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. Innlent 7.10.2021 19:23 Rafmagnslaust í miðbænum og dularfull brunalykt Rafmagnslaust er víða í miðbæ Reykjavíkur og í Vesturbæ. Slökkviliðið telur að brunalykt sem finnst vel á öllu svæðinu við Austurvöll og Pósthússtræti gæti tengst rafmagnsleysinu. Innlent 7.10.2021 18:02 Barn flutt á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hafnarfirði Ekið var á barn á hjóli í suðurbæ Hafnarfjarðar á þriðja tímanum í dag. Barnið hlaut áverka og var flutt á slysadeild, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 5.10.2021 14:30 Kviknaði í rafmagnshjóli við Hjarðarhaga Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um að kviknað hafi í rafmagnshjóli fyrir utan Hjarðarhaga 56 í Reykjavík. Innlent 4.10.2021 14:52 Dældu rigningarvatni upp úr húsum á Ólafsfirði Á sjöunda tug björgunarliða hafa staðið í ströngu við að dæla rigningarvatni upp úr húsum á Ólafsfirði. Slökkviliðsstjóri segir rigninguna þá mestu á svæðinu í manna minnum. Innlent 3.10.2021 21:39 „Menn eru búnir að vera í alla nótt að dæla“ Slökkvilið Fjallabyggðar og björgunarsveitir hafa verið að störfum frá því í gærkvöldi á Ólafsfirði vegna úrhellis. Flætt hefur inn í hús í bænum. Innlent 3.10.2021 09:02 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 55 ›
Rýmdu leikskóla á Ísafirði vegna reyks Börn og starfsfólk á leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði drifu sig í flýti út úr leikskólanum á tíunda tímanum vegna reyks sem lagði frá byggingunni. Var öllum nemendum og starfsfólki beint í Safnahúsið, við hlið Eyrarskjóls. Innlent 17.11.2021 09:49
Mikið að gera hjá örvuðum sjúkraflutningamönnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 118 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 14.11.2021 10:30
Flestir viðbragðsaðilar hafa þegar fengið þriðja skammt Viðbragðsaðilar á höfuðborgarsvæðinu hafa þegar fengið örvunarskammt af bóluefni gegn Covid-19 eða klára það á mánudag að sögn yfirlögregluþjóns. Byrjað verður að bjóða almenningi upp á þriðja skammt bóluefnis á mánudag. Innlent 13.11.2021 12:08
Alvarlegt bílslys í hálku í Kjós Tveir eru sagðir alvarlega slasaðir eftir að bíll þeirra lenti utan vegar í hálku við Félagsgarð í Kjós um klukkan fjögur síðdegis í dag. Þeir voru fluttir á slysadeild og er aðgerðum viðbragðsaðila á vettvangi lokið. Innlent 3.11.2021 18:25
Ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar rétt í þessu. Innlent 31.10.2021 21:54
„Við hljótum að geta skemmt okkur betur en svo að kvöldið þurfi að enda í sjúkrabíl“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð í ströngu við sjúkraflutninga í gærkvöldi og í nótt. Eftir miðnætti í gærkvöldi voru fjórir til sex sjúkrabílar stöðugt í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 31.10.2021 07:51
Slökkvilið kallað út vegna brennds popps ellefu ára stráka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í örbylgjuofni í húsi í austurborg Reykjavíkur í gær. Innlent 29.10.2021 07:12
Togari dreginn til hafnar vegna elds í vélarrými Eldur kom upp í vélarrými ísfiskstogarans Vestmannaey síðdegis í dag. Togarinn var á leið til löndunar í Neskaupstað með fullfermi. Enginn áhafnarmeðlimur slasaðist. Innlent 27.10.2021 23:01
Stefnt að aðgerðum vegna búsetu í atvinnuhúsnæði Borgarstjóri segir að reikna megi með því að minnsta kosti hundruð manna búi í atvinnuhúsnæði þar sem aðbúnaði og öryggi fólks sé ábótavant. Gera eigi gangskör að því að meta umfangið og grípa til aðgerða í framhaldinu án þess þó að ógna húsnæðisöryggi fólks. Innlent 27.10.2021 21:00
Fara í hvert einasta atvinnuhúsnæði og kortleggja búsetu fólks Fulltrúar slökkviliðs munu á næstu mánuðum fara í hvert einasta atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og kortleggja búsetu fólks. Ráðist er í verkefnið í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg og slökkviliðsstjóri segir markmiðið að tryggja öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði. Innlent 27.10.2021 11:59
Vara við að tæki séu hlaðin á nóttunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, varar við því að raftæki séu hlaðin á nóttunni, á meðan enginn getur fylgst með þeim. Borið hefur á að eldur hafi kviknað út frá raftækjum, til dæmis símum, rafhjólum og rafhlaupahjólum. Innlent 27.10.2021 11:51
Alelda bíll við Þjóðarbókhlöðuna Bifreið á bílastæði Þjóðarbókhlöðunnar í vesturbæ Reykjavíkur varð alelda nú í kvöld. Innlent 26.10.2021 19:43
Kveikt í bifreið í Háagerði í nótt Nokkur viðbúnaður var í Háagerði í Reykjavík í nótt vegna bílbruna. Tilkynning um eldinn barst rétt fyrir klukkan 2 en talið er að kveikt hafi verið í bifreiðinni. Var hún flutt af vettvangi þegar búið var að slökkva eldinn og er málið í rannsókn. Innlent 25.10.2021 06:08
Myndasyrpa: Barnsgrátur og brunasár á flugslysaæfingu í Keflavík Fyrsta flugslysæfingin var haldin á Íslandi í fimm ár. Þar var öllu tjaldað til, kveikt í ýmsu braki, sem átti að vera úr flugvél og 150 leikurum, sem léku slaða flugfarþega, komið fyrir víða á stóru svæði við Keflavíkurflugvöll. Innlent 23.10.2021 17:32
Lögin loks farin að virka og fleiri mál komin í kæruferli Tvö mál eru nú til rannsóknar og komin í kæruferli vegna óviðunandi brunavarna en í sumar féll dómur í sambærilegu máli. Þetta kom fram í erindi fagstjóra forvarnasviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á námstefnunni Á vakt fyrir Ísland, en málin sem kærð hafa verið eru talin mjög alvarleg. Innlent 22.10.2021 14:14
Bein útsending: Á vakt fyrir Ísland Í dag og á morgun fer fram málþingið „Á vakt fyrir Ísland“, sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir. Á dagskrá eru ýmis erindi sem tengjast störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og umfjöllun um nokkur af stærri verkefnum þeirra síðasta ár. Innlent 22.10.2021 09:20
Slapp ómeiddur eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsi í Vík Slökkvilið í Vík í Mýrdal var kallað út um klukkan 6:30 í morgun eftir að eldur hafði komið upp í íbúðarhúsi í bænum. Innlent 18.10.2021 10:15
Eldur í hannyrðastofu Borgaskóla Eldur kom upp í Borgaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar slökkvilið bar að garði var brunaviðvörunarkerfið í gangi og vatnsúðakerfi einnig í hluta skólans. Innlent 15.10.2021 06:56
Telja ekki að brunann í Hafnarfirði hafi borið að með saknæmum hætti Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í miðbæ Hafnarfjarðar í nótt. Eldur kom upp í íbúð hennar rétt fyrir klukkan tvö í nótt og gerðu nágrannar, sem urðu varir við reyklykt, slökkviliði viðvart. Innlent 14.10.2021 11:03
Kona lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt Kona á sjötugsaldri lést í eldsvoða í Hafnarfirði í nótt. Innlent 14.10.2021 06:44
Slökkvilið komst ekki inn götu fyrir lögðum bílum Dælubíll slökkviliðsins komst ekki inn götu sem hann hafði verið kallað út að nýlega vegna þess hvernig bílum við hana var lagt. Búið var að leggja bílum báðum megin götunnar og hún því orðin allt of þröng fyrir dælubíla. Innlent 13.10.2021 08:54
Kviknaði í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út seinni partinn í gær eftir að eldur hafði kviknað í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ. Innlent 12.10.2021 07:33
Einn á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu flutti einn til skoðunar á slysadeild Landspítala eftir bílslys á Arnarneshæð í Garðabæ. Innlent 11.10.2021 21:35
Kallað út vegna reyks í íbúð: Heimiliskötturinn liggur undir grun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna mikils reyks í íbúð í austurborg Reykjavíkur í nótt. Kviknað hafði í einhverju sem hafði verið lagt á eldavél sem heimiliskötturinn er grunaður um að hafa kveikt á. Innlent 11.10.2021 08:47
Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. Innlent 7.10.2021 19:23
Rafmagnslaust í miðbænum og dularfull brunalykt Rafmagnslaust er víða í miðbæ Reykjavíkur og í Vesturbæ. Slökkviliðið telur að brunalykt sem finnst vel á öllu svæðinu við Austurvöll og Pósthússtræti gæti tengst rafmagnsleysinu. Innlent 7.10.2021 18:02
Barn flutt á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hafnarfirði Ekið var á barn á hjóli í suðurbæ Hafnarfjarðar á þriðja tímanum í dag. Barnið hlaut áverka og var flutt á slysadeild, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 5.10.2021 14:30
Kviknaði í rafmagnshjóli við Hjarðarhaga Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um að kviknað hafi í rafmagnshjóli fyrir utan Hjarðarhaga 56 í Reykjavík. Innlent 4.10.2021 14:52
Dældu rigningarvatni upp úr húsum á Ólafsfirði Á sjöunda tug björgunarliða hafa staðið í ströngu við að dæla rigningarvatni upp úr húsum á Ólafsfirði. Slökkviliðsstjóri segir rigninguna þá mestu á svæðinu í manna minnum. Innlent 3.10.2021 21:39
„Menn eru búnir að vera í alla nótt að dæla“ Slökkvilið Fjallabyggðar og björgunarsveitir hafa verið að störfum frá því í gærkvöldi á Ólafsfirði vegna úrhellis. Flætt hefur inn í hús í bænum. Innlent 3.10.2021 09:02