Björgunarsveitir Villtist tvisvar áður en útkallið barst Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði. Innlent 5.9.2019 18:55 Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07 Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Innlent 30.8.2019 14:41 Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Innlent 30.8.2019 12:47 Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49 Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53 Björgunarsveitarfólk reynir að bjarga hvalnum Hvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Innlent 26.8.2019 10:02 Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Dagurinn var frekar rólegur hjá björgunarsveitum miðað við veðurspár Innlent 25.8.2019 23:24 Hlé gert á leitinni í Þingvallavatni Lögregla hefur ákveðið að gera hlé á formlegri leit að belgíska manninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 16:53 Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 14:18 Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50 Tveir bátar rákust saman við Langanes Leki kom að öðrum bátnum sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á. Björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn eru komnir á staðinn með dælur til þess að aðstoða. Innlent 21.8.2019 11:43 Nota neðansjávardróna við leit í Þingvallavatni Björgunarsveitir að störfum við leit að belgískum ferðamanni, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn síðustu helgi, munu beita neðansjávardrónum við leitina í dag Innlent 18.8.2019 13:50 Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30 Styðjast við mynd sem Belginn sendi móður sinni Lögreglan á Suðurlandi hefur stuðst við farsímagöng við leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi farið í Þingvallavatn. Innlent 16.8.2019 12:25 Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21 Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45 Hlé gert á leit í kvöld en sérsveitarmenn ræstir út á morgun Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina. Innlent 14.8.2019 22:16 Leit að belgíska ferðamanninum hafin á ný við Þingvallavatn Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu. Innlent 14.8.2019 18:48 Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. Innlent 14.8.2019 13:33 Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. Innlent 13.8.2019 10:53 Íslendingar sendir eftir hreyflinum sem sprakk Þann 30. september árið 2017 tók Airbus A380 vél Air France, stærsta farþegaþota heims, á loft frá Charles de Gaulle flugvellinum í París með 521 innanborðs. Förinni var heitið til Los Angeles í Bandaríkjunum. Yfir Grænlandsjökli bilaði einn af fjórum hreyflum vélarinnar og stór hluti hans féll til jarðar og fjóra metra ofan í jökulinn. Innlent 12.8.2019 23:00 "Yfirgnæfandi líkur“ á að maðurinn hafi fallið í vatnið Leit lögreglunnar að erlendum ferðamanni í og við Þingvallavatn hefur enn engan árangur borið. Innlent 12.8.2019 11:01 Leitin ekki borið árangur Að sögn yfirlögregluþjóns á Suðurlandi er sérsveit ríkislögreglustjóra á leið austur að kanna aðstæður fyrir kafara. Innlent 11.8.2019 18:15 Aðstæður fyrir köfun í Þingvallavatni kannaðar Verið er að athuga hvort hægt verði að senda kafara niður við inntak Steingrímsstöðvar í Þingvallavatni. Innlent 11.8.2019 16:07 Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar nú við Þingvallavatn Lögregla óskaði ekki eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar, en þyrlan var á leið í útkall sem var afturkallað. Því var tekin ákvörðun um að hjálpa til við leitina. Innlent 11.8.2019 14:04 Báturinn og bakpokinn tilheyra sama manni Lögregla telur sig vita hverjum báturinn og bakpokinn tilheyrðu. Innlent 11.8.2019 09:26 Leitin við Þingvallavatn hefst að nýju Leitin að manneskjunni sem gengið er út frá að hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í gær hefst aftur um klukkan níu í dag. Hlé var gert á leitinni laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2019 08:48 „Enginn friður“ fyrir ölduganginum í vatninu Hlé hefur verið gert á leitinni við Þingvallavatn sem blásið var til á fimmta tímanum í dag þegar lítill bátur fannst á floti í vatninu. Innlent 10.8.2019 22:52 Fundu bakpoka í flæðarmálinu Enn er gengið út frá því að manneskja hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í dag. Leitarmenn fundu bakpoka í flæðarmálinu fyrir skömmu, sem kann að gefa vísbendingu um mannaferðir. Innlent 10.8.2019 20:22 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 45 ›
Villtist tvisvar áður en útkallið barst Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði. Innlent 5.9.2019 18:55
Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07
Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Innlent 30.8.2019 14:41
Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Innlent 30.8.2019 12:47
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49
Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53
Björgunarsveitarfólk reynir að bjarga hvalnum Hvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Innlent 26.8.2019 10:02
Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Dagurinn var frekar rólegur hjá björgunarsveitum miðað við veðurspár Innlent 25.8.2019 23:24
Hlé gert á leitinni í Þingvallavatni Lögregla hefur ákveðið að gera hlé á formlegri leit að belgíska manninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 16:53
Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 14:18
Rákust harkalega saman Klukkan hálf ellefu í morgun voru björgunarsveitir á Norðausturlandi kallaðar út vegna tveggja strandveiðibáta í vanda. Innlent 21.8.2019 19:50
Tveir bátar rákust saman við Langanes Leki kom að öðrum bátnum sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á. Björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn eru komnir á staðinn með dælur til þess að aðstoða. Innlent 21.8.2019 11:43
Nota neðansjávardróna við leit í Þingvallavatni Björgunarsveitir að störfum við leit að belgískum ferðamanni, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn síðustu helgi, munu beita neðansjávardrónum við leitina í dag Innlent 18.8.2019 13:50
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30
Styðjast við mynd sem Belginn sendi móður sinni Lögreglan á Suðurlandi hefur stuðst við farsímagöng við leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi farið í Þingvallavatn. Innlent 16.8.2019 12:25
Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21
Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45
Hlé gert á leit í kvöld en sérsveitarmenn ræstir út á morgun Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina. Innlent 14.8.2019 22:16
Leit að belgíska ferðamanninum hafin á ný við Þingvallavatn Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu. Innlent 14.8.2019 18:48
Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. Innlent 14.8.2019 13:33
Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. Innlent 13.8.2019 10:53
Íslendingar sendir eftir hreyflinum sem sprakk Þann 30. september árið 2017 tók Airbus A380 vél Air France, stærsta farþegaþota heims, á loft frá Charles de Gaulle flugvellinum í París með 521 innanborðs. Förinni var heitið til Los Angeles í Bandaríkjunum. Yfir Grænlandsjökli bilaði einn af fjórum hreyflum vélarinnar og stór hluti hans féll til jarðar og fjóra metra ofan í jökulinn. Innlent 12.8.2019 23:00
"Yfirgnæfandi líkur“ á að maðurinn hafi fallið í vatnið Leit lögreglunnar að erlendum ferðamanni í og við Þingvallavatn hefur enn engan árangur borið. Innlent 12.8.2019 11:01
Leitin ekki borið árangur Að sögn yfirlögregluþjóns á Suðurlandi er sérsveit ríkislögreglustjóra á leið austur að kanna aðstæður fyrir kafara. Innlent 11.8.2019 18:15
Aðstæður fyrir köfun í Þingvallavatni kannaðar Verið er að athuga hvort hægt verði að senda kafara niður við inntak Steingrímsstöðvar í Þingvallavatni. Innlent 11.8.2019 16:07
Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar nú við Þingvallavatn Lögregla óskaði ekki eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar, en þyrlan var á leið í útkall sem var afturkallað. Því var tekin ákvörðun um að hjálpa til við leitina. Innlent 11.8.2019 14:04
Báturinn og bakpokinn tilheyra sama manni Lögregla telur sig vita hverjum báturinn og bakpokinn tilheyrðu. Innlent 11.8.2019 09:26
Leitin við Þingvallavatn hefst að nýju Leitin að manneskjunni sem gengið er út frá að hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í gær hefst aftur um klukkan níu í dag. Hlé var gert á leitinni laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2019 08:48
„Enginn friður“ fyrir ölduganginum í vatninu Hlé hefur verið gert á leitinni við Þingvallavatn sem blásið var til á fimmta tímanum í dag þegar lítill bátur fannst á floti í vatninu. Innlent 10.8.2019 22:52
Fundu bakpoka í flæðarmálinu Enn er gengið út frá því að manneskja hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í dag. Leitarmenn fundu bakpoka í flæðarmálinu fyrir skömmu, sem kann að gefa vísbendingu um mannaferðir. Innlent 10.8.2019 20:22