Bretland Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02 Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina Evrópusambandið var tilbúið að gefa bresku ríkisstjórninni mögulega á að draga sig einhliða frá írsku baktryggingunni. Ráðherrar Theresu May höfnuðu þeirri tillögu. Erlent 11.3.2019 14:55 Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. Lífið 11.3.2019 13:24 Dánarorsök söngvara Prodigy liggur fyrir Flint fannst látinn á heimili sínu í Essex fyrir viku síðan. Erlent 11.3.2019 12:14 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 11.3.2019 08:49 Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 07:50 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54 Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. Innlent 9.3.2019 15:54 Kvennafangelsi verður breytt í ódýrar íbúðir Kvennafangelsið Holloway í norðurhluta Lundúnaborgar var selt íbúðafélaginu Peabody á föstudag fyrir tæplega 82 milljónir punda. Erlent 9.3.2019 10:18 Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. Erlent 8.3.2019 22:43 Norður-Írar vilja mildustu útgáfu Brexit Skoðanakönnun leiðir í ljós að tveir af hverjum þremur Norður-Írum vilja að Bretland verði áfram hluti af innri markaði ESB og tollabandalagi frekar en að sett verði upp landamæraeftirlit á Írlandi. Erlent 8.3.2019 10:55 Hélt að eiginmaðurinn væri að halda framhjá og drekkti dóttur sinni Þetta kom fram við meðferð máls gegn konunni í Hampshire í suðurhluta Bretlands. Erlent 8.3.2019 08:26 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. Enski boltinn 7.3.2019 22:38 Líklegt að Brexit verði frestað hafni þingmenn samningi Fjármálaráðherra Bretlands segist viss um að breska þingið muni hafna því að ganga úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Erlent 7.3.2019 10:47 Sprengiefni fannst á þremur fjölförnum stöðum í Lundúnum Þrjú umslög sem voru troðfull af sprengiefni fundust á fjölförnum stöðum í Lundúnum í dag. Erlent 5.3.2019 22:30 Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun. Erlent 5.3.2019 11:19 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44 Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. Innlent 4.3.2019 12:29 Söngvari Prodigy er látinn Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri. Erlent 4.3.2019 11:31 Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. Erlent 4.3.2019 03:01 Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. Erlent 3.3.2019 21:30 Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33 Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. Erlent 3.3.2019 16:52 50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16 Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Lífið 1.3.2019 15:27 Hundruð þúsund Breta fá dvalarleyfi á Spáni ef Brexit fer í hart Spænska ríkisstjórnin leggur fram viðlagaáætlun ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án sambands. Erlent 1.3.2019 13:23 Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00 Corbyn lýsir stuðningi við aðra þjóðaratkvæðagreiðslu Stuðningurinn sem leiðtogi Verkamannaflokkurinn lýsti við aðra þjóðaratkvæðagreiðslu var þó ekki afdráttarlaus. Sagði hann flokkinn einnig munu berjast fyrir þingkosningum eða útgöngu á þeirra forsendum. Erlent 28.2.2019 11:09 Fundir May í Brussel sagðir innihaldslausir Breski forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að tefja tímann fram að útgöngu til að neyða þingmenn til að greiða atkvæði með útgöngusamningi hennar við ESB. Erlent 27.2.2019 12:26 Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 03:04 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 129 ›
Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02
Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina Evrópusambandið var tilbúið að gefa bresku ríkisstjórninni mögulega á að draga sig einhliða frá írsku baktryggingunni. Ráðherrar Theresu May höfnuðu þeirri tillögu. Erlent 11.3.2019 14:55
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. Lífið 11.3.2019 13:24
Dánarorsök söngvara Prodigy liggur fyrir Flint fannst látinn á heimili sínu í Essex fyrir viku síðan. Erlent 11.3.2019 12:14
Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 11.3.2019 08:49
Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. Erlent 11.3.2019 07:50
Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. Innlent 9.3.2019 15:54
Kvennafangelsi verður breytt í ódýrar íbúðir Kvennafangelsið Holloway í norðurhluta Lundúnaborgar var selt íbúðafélaginu Peabody á föstudag fyrir tæplega 82 milljónir punda. Erlent 9.3.2019 10:18
Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. Erlent 8.3.2019 22:43
Norður-Írar vilja mildustu útgáfu Brexit Skoðanakönnun leiðir í ljós að tveir af hverjum þremur Norður-Írum vilja að Bretland verði áfram hluti af innri markaði ESB og tollabandalagi frekar en að sett verði upp landamæraeftirlit á Írlandi. Erlent 8.3.2019 10:55
Hélt að eiginmaðurinn væri að halda framhjá og drekkti dóttur sinni Þetta kom fram við meðferð máls gegn konunni í Hampshire í suðurhluta Bretlands. Erlent 8.3.2019 08:26
UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. Enski boltinn 7.3.2019 22:38
Líklegt að Brexit verði frestað hafni þingmenn samningi Fjármálaráðherra Bretlands segist viss um að breska þingið muni hafna því að ganga úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Erlent 7.3.2019 10:47
Sprengiefni fannst á þremur fjölförnum stöðum í Lundúnum Þrjú umslög sem voru troðfull af sprengiefni fundust á fjölförnum stöðum í Lundúnum í dag. Erlent 5.3.2019 22:30
Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun. Erlent 5.3.2019 11:19
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44
Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. Innlent 4.3.2019 12:29
Söngvari Prodigy er látinn Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri. Erlent 4.3.2019 11:31
Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. Erlent 4.3.2019 03:01
Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. Erlent 3.3.2019 21:30
Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33
Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. Erlent 3.3.2019 16:52
50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2.3.2019 20:16
Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Lífið 1.3.2019 15:27
Hundruð þúsund Breta fá dvalarleyfi á Spáni ef Brexit fer í hart Spænska ríkisstjórnin leggur fram viðlagaáætlun ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án sambands. Erlent 1.3.2019 13:23
Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00
Corbyn lýsir stuðningi við aðra þjóðaratkvæðagreiðslu Stuðningurinn sem leiðtogi Verkamannaflokkurinn lýsti við aðra þjóðaratkvæðagreiðslu var þó ekki afdráttarlaus. Sagði hann flokkinn einnig munu berjast fyrir þingkosningum eða útgöngu á þeirra forsendum. Erlent 28.2.2019 11:09
Fundir May í Brussel sagðir innihaldslausir Breski forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að tefja tímann fram að útgöngu til að neyða þingmenn til að greiða atkvæði með útgöngusamningi hennar við ESB. Erlent 27.2.2019 12:26
Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 03:04