Flugeldar Mikil slysahætta á Skólavörðuholti á áramótum Íbúasamtök hafa tekið höndum saman og ætla að afmarka skotsvæði bæði á Skólavörðuholti og á Klambratúni. Þá verður einnig lokað fyrir umferð um Skólavörðuholtið á gamlárskvöld. Innlent 30.12.2017 17:20 Tveimur vörubrettum af flugeldum stolið af skátum Brotist var inn í læstan gám við Skátaheimilið í Sólheimum 21a. Innlent 29.12.2017 08:13 Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53 Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02 Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. Innlent 26.12.2017 21:35 Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 5.1.2017 07:16 Áramótin að mestu slysalaus Áramótunum var fagnað með tilheyrandi sprengingum og eldglæringum. Þrátt fyrir það voru áramótin að mestu slysalaus víðast hvar þótt einstaka skugga bæri á. Innlent 13.10.2005 15:17 « ‹ 4 5 6 7 ›
Mikil slysahætta á Skólavörðuholti á áramótum Íbúasamtök hafa tekið höndum saman og ætla að afmarka skotsvæði bæði á Skólavörðuholti og á Klambratúni. Þá verður einnig lokað fyrir umferð um Skólavörðuholtið á gamlárskvöld. Innlent 30.12.2017 17:20
Tveimur vörubrettum af flugeldum stolið af skátum Brotist var inn í læstan gám við Skátaheimilið í Sólheimum 21a. Innlent 29.12.2017 08:13
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. Innlent 28.12.2017 20:53
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02
Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. Innlent 26.12.2017 21:35
Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 5.1.2017 07:16
Áramótin að mestu slysalaus Áramótunum var fagnað með tilheyrandi sprengingum og eldglæringum. Þrátt fyrir það voru áramótin að mestu slysalaus víðast hvar þótt einstaka skugga bæri á. Innlent 13.10.2005 15:17
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent