Börn og uppeldi

Fréttamynd

Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna

Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun
Fréttamynd

Eru barna­réttinda­gler­augun við hendina?

Það sem einkennir helst krísur er nauðsyn þess að forgangsraða þeim björgum sem til staðar eru. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa notið stuðnings hingað til, en það er ómetanlegt þegar almenningur ber slíkt traust til yfirvalda.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf sem er ekki í viðhengi

Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Valdi að eignast börnin ein

Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar

Lífið