Landspítalinn 24 inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Innlent 9.10.2020 09:24 Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24 Fólk glímir enn við fjölþætt einkenni mánuðum eftir veikindin Þótt einkennum fækki og dragi úr styrkleika þá er fólk sem smitaðist af kórónuveirunni engu að síður að glíma við fjölþætt einkenni mánuði eftir veikindin. Hafi þetta áhrif á daglegt líf, sem lýsi sér einkum í þreytu, mæði og verkjum. Fyrstu niðurstöður íslenskrar rannsóknar á Landspítala ogHáskóla Íslands benda til þessa. Innlent 8.10.2020 12:00 Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. Innlent 8.10.2020 11:42 Tæplega hundrað greindust í gær og 23 á spítala Níutíu og fjórir greindust með kórónuveiruna innlands í gær. Fjörutíu þeirra voru í sóttkví. Þá greindust átta við landamærin. Tuttugu og þrír liggja nú á Landspítalanum með kórónuveiruna. Innlent 8.10.2020 09:56 Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. Innlent 7.10.2020 17:43 Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Innlent 7.10.2020 13:50 Eini réttarlæknir landsins hefur sinnt óvenju mörgum krufningum í ár Óútskýrðum dauðsföllum hefur fjölgað, að sögn réttarlæknis á Landspítala. Innlent 5.10.2020 19:00 Enginn starfsmaður Hringsins greindist með veiruna Starfsmaður Hringsins greindist með veiruna í fyrradag og voru starfsmenn spítalans því sendir í skimun. Innlent 5.10.2020 14:22 Allir sjúklingarnir þrír í öndunarvél Allir sjúklingarnir þrír sem liggja á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 eru nú í öndunarvél. Innlent 5.10.2020 14:13 Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Innlent 4.10.2020 17:58 Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. Innlent 3.10.2020 20:41 „Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af“ Þórólfur segist ætla að skila tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á næstu mínútum. Innlent 3.10.2020 11:25 Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. Innlent 3.10.2020 10:07 Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. Innlent 1.10.2020 15:49 Þrettán liggja inni á Landspítala með Covid-19 Þrettán liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19, tveimur fleiri en þegar tölur voru birtar á Covid.is í morgun. Innlent 1.10.2020 14:58 Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. Innlent 1.10.2020 14:01 Þrír á gjörgæslu með Covid-19 Tíu liggja núna inni á Landspítalanum með Covid-19, þar af eru þrír á gjörgæslu. Innlent 30.9.2020 19:20 Sýkingin virðist byrjuð að berast í viðkvæmari hópa en áður Sóttvarnalæknir segir það áhyggjuefni hversu margir liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19. Innlent 30.9.2020 13:53 Sex á spítala vegna kórónuveirunnar og einn í öndunarvél Sex sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar en innlögnum fjölgaði um einn í dag. Innlent 29.9.2020 16:45 Fimm á sjúkrahúsi með Covid-19 Fimm liggja inni á Landspítalanum með Covid-19 og hefur þannig einn bæst í þann hóp síðan í gær. Innlent 28.9.2020 14:13 Viðbúnaður aukinn og aðgerðum frestað með skömmum fyrirvara Vaxandi álag er á Landspítalanum þessa dagana. Fólk má búast við að aðgerðum verði frestað með skömmum fyrirvara. Innlent 27.9.2020 16:15 Einn í öndunarvél með Covid-19 Fjórir liggja nú á Landspítalanum með Covid-19, þar af einn á gjörgæslu. Tveir voru lagðir inn á spítalann í gær samkvæmt upplýsingum Landspítalans. Innlent 27.9.2020 10:18 184 starfsmenn Landspítala í sóttkví og 35 í einangrun Alls eru nú 184 starfsmenn Landspítalans í sóttkví og 35 í einangrun, að því er fram kemur á vef spítalans. Starfsmönnum í sóttkví hefur fjölgað lítillega síðan í gær en fjöldi í einangrun helst sá sami. Innlent 26.9.2020 14:44 Segir stöðuna „afleita“ á Landspítalanum Örkönnun meðal starfsmanna sýnir að álag á starfsmenn hafi aukist og vanlíðan þeirra aukist. Um tólf prósent starfsmanna telja sig þurfa á hjálp að halda. Innlent 25.9.2020 17:45 Smituðum fjölgar á Landspítalanum Fleiri starfsmenn Landspítala greindust með kórónuveiruna í gær og umtalsverður fjöldi starfsmanna því í sóttkví. Innlent 25.9.2020 09:47 Hafa þurft að fresta hátt í fimmtíu aðgerðum vegna smita á spítalanum Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landspítala, segir það hafa töluverð áhrif á starfsemi spítalans að um 200 starfsmenn hans séu annað hvort í einangrun eða sóttkví eftir að fjöldi kórónuveirusmita greindist meðal starfsfólks. Innlent 24.9.2020 19:27 Þrjátíu starfsmenn smitaðir Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Innlent 24.9.2020 16:49 Enn á gjörgæslu eftir alvarlegt slys í Breiðadal Karlmaður á sextugsaldri sem slasaðist við alvarlegt vinnuslys í tengivirku Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal á fimmtudag er enn á gjörgæslu. Innlent 24.9.2020 11:23 Fékk ekki vitjun og hjartað stoppaði morguninn eftir Íslenska ríkið var í gær dæmt skaðabótaskylt í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna mistaka á Landspítalanum sem leiddu til andláts 55 ára karlmanns í júlí 2014. Dóttir mannsins segir að starfsfólk spítalans hafi komið hranalega fram við hann og honum sagt að rífa sig á fætur. Innlent 24.9.2020 10:53 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 59 ›
24 inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Innlent 9.10.2020 09:24
Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Viðskipti innlent 8.10.2020 13:24
Fólk glímir enn við fjölþætt einkenni mánuðum eftir veikindin Þótt einkennum fækki og dragi úr styrkleika þá er fólk sem smitaðist af kórónuveirunni engu að síður að glíma við fjölþætt einkenni mánuði eftir veikindin. Hafi þetta áhrif á daglegt líf, sem lýsi sér einkum í þreytu, mæði og verkjum. Fyrstu niðurstöður íslenskrar rannsóknar á Landspítala ogHáskóla Íslands benda til þessa. Innlent 8.10.2020 12:00
Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. Innlent 8.10.2020 11:42
Tæplega hundrað greindust í gær og 23 á spítala Níutíu og fjórir greindust með kórónuveiruna innlands í gær. Fjörutíu þeirra voru í sóttkví. Þá greindust átta við landamærin. Tuttugu og þrír liggja nú á Landspítalanum með kórónuveiruna. Innlent 8.10.2020 09:56
Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. Innlent 7.10.2020 17:43
Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Innlent 7.10.2020 13:50
Eini réttarlæknir landsins hefur sinnt óvenju mörgum krufningum í ár Óútskýrðum dauðsföllum hefur fjölgað, að sögn réttarlæknis á Landspítala. Innlent 5.10.2020 19:00
Enginn starfsmaður Hringsins greindist með veiruna Starfsmaður Hringsins greindist með veiruna í fyrradag og voru starfsmenn spítalans því sendir í skimun. Innlent 5.10.2020 14:22
Allir sjúklingarnir þrír í öndunarvél Allir sjúklingarnir þrír sem liggja á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 eru nú í öndunarvél. Innlent 5.10.2020 14:13
Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Innlent 4.10.2020 17:58
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. Innlent 3.10.2020 20:41
„Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af“ Þórólfur segist ætla að skila tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á næstu mínútum. Innlent 3.10.2020 11:25
Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. Innlent 3.10.2020 10:07
Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. Innlent 1.10.2020 15:49
Þrettán liggja inni á Landspítala með Covid-19 Þrettán liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19, tveimur fleiri en þegar tölur voru birtar á Covid.is í morgun. Innlent 1.10.2020 14:58
Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. Innlent 1.10.2020 14:01
Þrír á gjörgæslu með Covid-19 Tíu liggja núna inni á Landspítalanum með Covid-19, þar af eru þrír á gjörgæslu. Innlent 30.9.2020 19:20
Sýkingin virðist byrjuð að berast í viðkvæmari hópa en áður Sóttvarnalæknir segir það áhyggjuefni hversu margir liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19. Innlent 30.9.2020 13:53
Sex á spítala vegna kórónuveirunnar og einn í öndunarvél Sex sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar en innlögnum fjölgaði um einn í dag. Innlent 29.9.2020 16:45
Fimm á sjúkrahúsi með Covid-19 Fimm liggja inni á Landspítalanum með Covid-19 og hefur þannig einn bæst í þann hóp síðan í gær. Innlent 28.9.2020 14:13
Viðbúnaður aukinn og aðgerðum frestað með skömmum fyrirvara Vaxandi álag er á Landspítalanum þessa dagana. Fólk má búast við að aðgerðum verði frestað með skömmum fyrirvara. Innlent 27.9.2020 16:15
Einn í öndunarvél með Covid-19 Fjórir liggja nú á Landspítalanum með Covid-19, þar af einn á gjörgæslu. Tveir voru lagðir inn á spítalann í gær samkvæmt upplýsingum Landspítalans. Innlent 27.9.2020 10:18
184 starfsmenn Landspítala í sóttkví og 35 í einangrun Alls eru nú 184 starfsmenn Landspítalans í sóttkví og 35 í einangrun, að því er fram kemur á vef spítalans. Starfsmönnum í sóttkví hefur fjölgað lítillega síðan í gær en fjöldi í einangrun helst sá sami. Innlent 26.9.2020 14:44
Segir stöðuna „afleita“ á Landspítalanum Örkönnun meðal starfsmanna sýnir að álag á starfsmenn hafi aukist og vanlíðan þeirra aukist. Um tólf prósent starfsmanna telja sig þurfa á hjálp að halda. Innlent 25.9.2020 17:45
Smituðum fjölgar á Landspítalanum Fleiri starfsmenn Landspítala greindust með kórónuveiruna í gær og umtalsverður fjöldi starfsmanna því í sóttkví. Innlent 25.9.2020 09:47
Hafa þurft að fresta hátt í fimmtíu aðgerðum vegna smita á spítalanum Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landspítala, segir það hafa töluverð áhrif á starfsemi spítalans að um 200 starfsmenn hans séu annað hvort í einangrun eða sóttkví eftir að fjöldi kórónuveirusmita greindist meðal starfsfólks. Innlent 24.9.2020 19:27
Þrjátíu starfsmenn smitaðir Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Innlent 24.9.2020 16:49
Enn á gjörgæslu eftir alvarlegt slys í Breiðadal Karlmaður á sextugsaldri sem slasaðist við alvarlegt vinnuslys í tengivirku Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal á fimmtudag er enn á gjörgæslu. Innlent 24.9.2020 11:23
Fékk ekki vitjun og hjartað stoppaði morguninn eftir Íslenska ríkið var í gær dæmt skaðabótaskylt í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna mistaka á Landspítalanum sem leiddu til andláts 55 ára karlmanns í júlí 2014. Dóttir mannsins segir að starfsfólk spítalans hafi komið hranalega fram við hann og honum sagt að rífa sig á fætur. Innlent 24.9.2020 10:53