Landhelgisgæslan

Fréttamynd

Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár

Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku.

Innlent
Fréttamynd

Landhelgisgæslan varar við hafís

Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi.

Innlent
Fréttamynd

Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld

Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar.

Innlent
Fréttamynd

Björguðu hnúfubak úr neti

Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang.

Innlent
Fréttamynd

Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit

Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Söndru hætt í dag

Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag.

Innlent
Fréttamynd

Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf

Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

„Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“

„Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“

Innlent