Ungfrú Ísland

Fréttamynd

„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niður­lægðu mig“

„Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær.

Lífið
Fréttamynd

„Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“

„Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland.

Lífið
Fréttamynd

Aron Can sprengdi risa­stóra graftarbólu á hundinum

„Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær.

Lífið
Fréttamynd

„Draumar geta ræst“

„Það sem greinir mig frá öðrum keppendum er samspil jákvæðni, ástríðu fyrir dansi og forvitni gagnvart heiminum,“ segir Klaudia Lára Solecka ungfrú Keflavík og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Lífið
Fréttamynd

Léttir að fá greininguna eftir lang­varandi verki

„Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi.

Lífið
Fréttamynd

Þetta eru dómarar í Ung­frú Ís­land Teen

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er virki­lega fal­legt sam­fé­lag“

RÉg er mjög stolt af sjálfri mér og fyrir það hversu dugleg ég er. Ég legg mig alltaf alla fram í því sem ég geri, geri mitt besta og gefst ekki upp,“ segir Særún Lilja Eysteinsdóttir, nemi og ungfrú Garður.

Lífið
Fréttamynd

„Guð skapaði þig og hann gerir ekki mis­tök“

„Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag,“ segir Thelma Marín Ingadóttir, nemi og ungfrú Norðlingaholt.

Lífið
Fréttamynd

„Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“

„Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri.

Lífið
Fréttamynd

Gerður í Blush hennar helsta fyrir­mynd

„Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

Auð­veldara að tengjast fólki í eigin per­sónu

„Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær,“ segir Ísey Lilja Waage, Ungfrú Húnaþing vestra og nemi. Ísey er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

„Rúrik Gísla­son hefur sagt hæ við mig“

„Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. 

Lífið
Fréttamynd

„Ég er mjög hrædd um að ein­hver ræni mér“

„Ég hef lent í ýmsu sem margir unglingar og krakkar geta tengt við, og þess vegna vil ég leggja áherslu á að tala um þau vandamál sem okkar kynslóð stendur frammi fyrir,“ segir Sara Lind Edvinsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Hún segir að einelti hafi haft djúpstæð áhrif á líf hennar og að hún hafi prófað flestar íþróttir sem í boði eru.

Lífið
Fréttamynd

Leið yfir hana um­kringd nöktum konum

„Mig langar líka að vera góð fyrirmynd fyrir aðrar ungar stelpur og hjálpa þeim að byggja upp sjálfsöryggi og sjálfstraust,“ segir Maríkó Lea Ívarsdóttir, hársnyrtinemi, keppandi í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

„Erfitt að koma í veg fyrir slæm sam­skipti ef fólk segir ekki frá“

„Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um mín helstu málefni. Keppnin er skemmtilegt og ótrúlega þroskandi ferli og því sækist ég eftir því að verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen,“ Dagný Björt Axelsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Dagný er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér

„Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

„Er ekki hér til að keppast um fegurð“

„Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

Mun aldrei gleyma augna­ráði bíl­stjórans

„Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

Þetta eru kepp­endur Ung­frú Ís­land Teen 2025

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi.

Lífið
Fréttamynd

Gagn­rýni á fegurðar­sam­keppnir sé ekki niður­læging í garð kvenna

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni.

Innlent
Fréttamynd

Gleði eða ó­gleði?

Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár.

Skoðun