Ungfrú Ísland „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. Lífið 18.10.2025 15:01 „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ „Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland. Lífið 18.10.2025 10:01 Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum „Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær. Lífið 17.10.2025 20:02 „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ „Ég trúi því að allt reddist ef maður leggur sig fram, gerir sitt besta og treystir því að það skili árangri, sama hver niðurstaðan er,“ segir Regína Lea Ólafsdóttir ungfrú Akranes og nemi. Lífið 17.10.2025 08:09 „Draumar geta ræst“ „Það sem greinir mig frá öðrum keppendum er samspil jákvæðni, ástríðu fyrir dansi og forvitni gagnvart heiminum,“ segir Klaudia Lára Solecka ungfrú Keflavík og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lífið 16.10.2025 14:01 „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ „Ég hef alltaf haft áhuga á Ungfrú Ísland, og þegar ég sá að það væri komin keppni fyrir Teen-flokkinn gat ég ekki látið þetta tækifæri framhjá mér fara,“ segir Emma Guðrún Davíðsdóttir ungfrú Kvígindisfjörður. Lífið 15.10.2025 20:00 „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ „Mamma mín hefur og mun alltaf vera mín stærsta fyrirmynd. Hún hefur alltaf sett mig fram yfir allt og alla, gert allt sem í hennar valdi stendur til að gleðja mig og hjálpað mér að takast á við ýmis vandamál,“ segir Emilía Sunna Andradóttir ungfrú Garðabær. Lífið 15.10.2025 12:54 „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ „Áhugi minn á keppninni kviknaði fyrst árið 2019 þegar Birta Abiba var sigur úr býtum. Að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra fannst mér ótrúlega hvetjandi,“ segir Victoria Líf Pedro ungfrú Geysir. Lífið 14.10.2025 21:02 Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki „Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi. Lífið 13.10.2025 16:03 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 13.10.2025 14:12 „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Þú þarft ekki að breyta þér fyrir neinn. Ef þú getur ekki verið þú sjálfur í kringum fólkið þitt, þá er best að breyta um umhverfi,“ segir Andrea Líf Hafdal Kristinsdóttir, nemi og ungfrú Hafnarfjörður. Lífið 10.10.2025 13:02 „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ RÉg er mjög stolt af sjálfri mér og fyrir það hversu dugleg ég er. Ég legg mig alltaf alla fram í því sem ég geri, geri mitt besta og gefst ekki upp,“ segir Særún Lilja Eysteinsdóttir, nemi og ungfrú Garður. Lífið 10.10.2025 10:32 „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Það er ótrúlega frelsandi að vita að ég get alltaf verið ég sjálf án þess að þurfa að breyta mér fyrir aðra,“ segir Arndís Elfa Pálsdóttir, nemi og ungfrú Hvalfjörður. Lífið 9.10.2025 15:39 „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ „Ég sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland Teen til að sýna stelpum að það er hægt að fara út fyrir þægindarammann og brjóta gegn staðalímyndum,“ segir Malaika Ragnheiður Ingvarsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Malaika er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 8.10.2025 13:08 „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag,“ segir Thelma Marín Ingadóttir, nemi og ungfrú Norðlingaholt. Lífið 7.10.2025 10:02 „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ „Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri. Lífið 7.10.2025 08:14 Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd „Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 3.10.2025 18:01 Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu „Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær,“ segir Ísey Lilja Waage, Ungfrú Húnaþing vestra og nemi. Ísey er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 3.10.2025 10:08 „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ „Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. Lífið 2.10.2025 10:02 „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ „Ég hef lent í ýmsu sem margir unglingar og krakkar geta tengt við, og þess vegna vil ég leggja áherslu á að tala um þau vandamál sem okkar kynslóð stendur frammi fyrir,“ segir Sara Lind Edvinsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Hún segir að einelti hafi haft djúpstæð áhrif á líf hennar og að hún hafi prófað flestar íþróttir sem í boði eru. Lífið 1.10.2025 08:13 Leið yfir hana umkringd nöktum konum „Mig langar líka að vera góð fyrirmynd fyrir aðrar ungar stelpur og hjálpa þeim að byggja upp sjálfsöryggi og sjálfstraust,“ segir Maríkó Lea Ívarsdóttir, hársnyrtinemi, keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 30.9.2025 17:01 „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ „Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um mín helstu málefni. Keppnin er skemmtilegt og ótrúlega þroskandi ferli og því sækist ég eftir því að verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen,“ Dagný Björt Axelsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Dagný er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 29.9.2025 16:30 Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 26.9.2025 09:59 „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 25.9.2025 10:02 Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans „Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 24.9.2025 12:00 Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 25.8.2025 15:02 Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03 Gleði eða ógleði? Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár. Skoðun 12.8.2025 18:02 Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Lífið 28.6.2025 10:37 Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Móeiður Sif Skúladóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hún var beðin um að taka þátt í Ungfrú Ísland, þótt hún væri orðin 37 ára og þar með elsti keppandinn frá upphafi. Lífið 27.5.2025 11:33 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. Lífið 18.10.2025 15:01
„Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ „Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland. Lífið 18.10.2025 10:01
Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum „Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær. Lífið 17.10.2025 20:02
„Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ „Ég trúi því að allt reddist ef maður leggur sig fram, gerir sitt besta og treystir því að það skili árangri, sama hver niðurstaðan er,“ segir Regína Lea Ólafsdóttir ungfrú Akranes og nemi. Lífið 17.10.2025 08:09
„Draumar geta ræst“ „Það sem greinir mig frá öðrum keppendum er samspil jákvæðni, ástríðu fyrir dansi og forvitni gagnvart heiminum,“ segir Klaudia Lára Solecka ungfrú Keflavík og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lífið 16.10.2025 14:01
„Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ „Ég hef alltaf haft áhuga á Ungfrú Ísland, og þegar ég sá að það væri komin keppni fyrir Teen-flokkinn gat ég ekki látið þetta tækifæri framhjá mér fara,“ segir Emma Guðrún Davíðsdóttir ungfrú Kvígindisfjörður. Lífið 15.10.2025 20:00
„Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ „Mamma mín hefur og mun alltaf vera mín stærsta fyrirmynd. Hún hefur alltaf sett mig fram yfir allt og alla, gert allt sem í hennar valdi stendur til að gleðja mig og hjálpað mér að takast á við ýmis vandamál,“ segir Emilía Sunna Andradóttir ungfrú Garðabær. Lífið 15.10.2025 12:54
„Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ „Áhugi minn á keppninni kviknaði fyrst árið 2019 þegar Birta Abiba var sigur úr býtum. Að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra fannst mér ótrúlega hvetjandi,“ segir Victoria Líf Pedro ungfrú Geysir. Lífið 14.10.2025 21:02
Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki „Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi. Lífið 13.10.2025 16:03
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 13.10.2025 14:12
„Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Þú þarft ekki að breyta þér fyrir neinn. Ef þú getur ekki verið þú sjálfur í kringum fólkið þitt, þá er best að breyta um umhverfi,“ segir Andrea Líf Hafdal Kristinsdóttir, nemi og ungfrú Hafnarfjörður. Lífið 10.10.2025 13:02
„Þetta er virkilega fallegt samfélag“ RÉg er mjög stolt af sjálfri mér og fyrir það hversu dugleg ég er. Ég legg mig alltaf alla fram í því sem ég geri, geri mitt besta og gefst ekki upp,“ segir Særún Lilja Eysteinsdóttir, nemi og ungfrú Garður. Lífið 10.10.2025 10:32
„Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Það er ótrúlega frelsandi að vita að ég get alltaf verið ég sjálf án þess að þurfa að breyta mér fyrir aðra,“ segir Arndís Elfa Pálsdóttir, nemi og ungfrú Hvalfjörður. Lífið 9.10.2025 15:39
„Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ „Ég sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland Teen til að sýna stelpum að það er hægt að fara út fyrir þægindarammann og brjóta gegn staðalímyndum,“ segir Malaika Ragnheiður Ingvarsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Malaika er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 8.10.2025 13:08
„Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag,“ segir Thelma Marín Ingadóttir, nemi og ungfrú Norðlingaholt. Lífið 7.10.2025 10:02
„Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ „Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri. Lífið 7.10.2025 08:14
Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd „Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 3.10.2025 18:01
Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu „Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær,“ segir Ísey Lilja Waage, Ungfrú Húnaþing vestra og nemi. Ísey er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 3.10.2025 10:08
„Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ „Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. Lífið 2.10.2025 10:02
„Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ „Ég hef lent í ýmsu sem margir unglingar og krakkar geta tengt við, og þess vegna vil ég leggja áherslu á að tala um þau vandamál sem okkar kynslóð stendur frammi fyrir,“ segir Sara Lind Edvinsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Hún segir að einelti hafi haft djúpstæð áhrif á líf hennar og að hún hafi prófað flestar íþróttir sem í boði eru. Lífið 1.10.2025 08:13
Leið yfir hana umkringd nöktum konum „Mig langar líka að vera góð fyrirmynd fyrir aðrar ungar stelpur og hjálpa þeim að byggja upp sjálfsöryggi og sjálfstraust,“ segir Maríkó Lea Ívarsdóttir, hársnyrtinemi, keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 30.9.2025 17:01
„Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ „Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um mín helstu málefni. Keppnin er skemmtilegt og ótrúlega þroskandi ferli og því sækist ég eftir því að verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen,“ Dagný Björt Axelsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Dagný er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 29.9.2025 16:30
Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 26.9.2025 09:59
„Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 25.9.2025 10:02
Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans „Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 24.9.2025 12:00
Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 25.8.2025 15:02
Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03
Gleði eða ógleði? Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár. Skoðun 12.8.2025 18:02
Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Lífið 28.6.2025 10:37
Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Móeiður Sif Skúladóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hún var beðin um að taka þátt í Ungfrú Ísland, þótt hún væri orðin 37 ára og þar með elsti keppandinn frá upphafi. Lífið 27.5.2025 11:33
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið