Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. nóvember 2025 14:29 Gabrielle Alexis Henry var í síðum appelsínugulum kjól þegar hún hrapaði af sviðinu. Getty Ungfrú Jamaíka fékk harkalegan skell þegar hún datt af sviðinu í undankeppni Ungfrúar alheims í Taílandi í gær. Hún var borin á sjúkrabörum af vettvangi og flutt á sjúkrahús. DægurmálamiðillinnUSA Today greindi frá slysinu. Hin jamaíska Gabrielle Henry er 28 ára, starfar sem augnlæknir og átti að keppa til úrslita í keppninni annað kvöld. Í myndbandi af atvikinu má sjá Henry ganga eftir sviðinu í síðum appelsíngulum kjól þegar hún hrapar skyndilega til jarðar. Forsvarsmenn Ungfrú alheims greindu í kjölfarið frá því að forseti samtakanna, Raúl Rocha Cantú, hefði heimsótt Henry á spítalann í Bangkok. Þar kom fram að ástand hennar væri stöðugt og hún hefði hlotið „nokkur smávægileg sár“. „Ég var þarna með fjölskyldu hennar og henni og sem betur fer brotnuðu engin bein,“ skrifaði Cantú í Instagram-færslu. Niðrandi ummæli og fækkun í dómnefnd Fegurðarsamkeppni Ungfrú Alheims sem fer fram í Taílandi í ár hefur gengið vægast sagt brösuglega og ýmsir skandalar skekið keppnina. Fyrst kallaði framkvæmdastjóri keppninar, Nawat Itsaragrisil, ungfrú Mexíkó, Fátimu Bosch, heimska á undirbúningsviðburði í byrjun nóvember Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. Itsaragrisil var fordæmdur af fjölda fólks, meðal annars forseta keppninnar, og baðst hann afsökunar á ummælum sínum. Hlutverk hans í keppninni var í kjölfarið minnkað verulega. Aðeins tveimur dögum síðar dró ungfrú Ísland, Helena Hafþórsdóttir O'Connor, sig úr keppninni vegna veikinda. Teymi hennar greindi frá því að hún hefði glímt við veikindi í einhverja dagið og væri farið að batna en hefði samt sem áður ákveðið að hætta keppni. Síðastliðinn þriðjudag þá hætti líbansk-franska tónskáldið Omar Harfouch í dómnefnd keppninnar og ýjaði að því að keppnin væri spillt og fyrirfram ákveðin. Sagði hann að óopinber dómnefnd hefði ákveðið hverjir tækju þátt í úrslitunum án viðkomu raunverulegu dómnefndarinnar. Nokkrum klukkustundum síðar hætti franski fótboltaþjálfarinn einnig í dómnefndinni og sagði „ófyrirséðar persónulegar ástæður“ hafa valdið því. Taíland Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
DægurmálamiðillinnUSA Today greindi frá slysinu. Hin jamaíska Gabrielle Henry er 28 ára, starfar sem augnlæknir og átti að keppa til úrslita í keppninni annað kvöld. Í myndbandi af atvikinu má sjá Henry ganga eftir sviðinu í síðum appelsíngulum kjól þegar hún hrapar skyndilega til jarðar. Forsvarsmenn Ungfrú alheims greindu í kjölfarið frá því að forseti samtakanna, Raúl Rocha Cantú, hefði heimsótt Henry á spítalann í Bangkok. Þar kom fram að ástand hennar væri stöðugt og hún hefði hlotið „nokkur smávægileg sár“. „Ég var þarna með fjölskyldu hennar og henni og sem betur fer brotnuðu engin bein,“ skrifaði Cantú í Instagram-færslu. Niðrandi ummæli og fækkun í dómnefnd Fegurðarsamkeppni Ungfrú Alheims sem fer fram í Taílandi í ár hefur gengið vægast sagt brösuglega og ýmsir skandalar skekið keppnina. Fyrst kallaði framkvæmdastjóri keppninar, Nawat Itsaragrisil, ungfrú Mexíkó, Fátimu Bosch, heimska á undirbúningsviðburði í byrjun nóvember Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. Itsaragrisil var fordæmdur af fjölda fólks, meðal annars forseta keppninnar, og baðst hann afsökunar á ummælum sínum. Hlutverk hans í keppninni var í kjölfarið minnkað verulega. Aðeins tveimur dögum síðar dró ungfrú Ísland, Helena Hafþórsdóttir O'Connor, sig úr keppninni vegna veikinda. Teymi hennar greindi frá því að hún hefði glímt við veikindi í einhverja dagið og væri farið að batna en hefði samt sem áður ákveðið að hætta keppni. Síðastliðinn þriðjudag þá hætti líbansk-franska tónskáldið Omar Harfouch í dómnefnd keppninnar og ýjaði að því að keppnin væri spillt og fyrirfram ákveðin. Sagði hann að óopinber dómnefnd hefði ákveðið hverjir tækju þátt í úrslitunum án viðkomu raunverulegu dómnefndarinnar. Nokkrum klukkustundum síðar hætti franski fótboltaþjálfarinn einnig í dómnefndinni og sagði „ófyrirséðar persónulegar ástæður“ hafa valdið því.
Taíland Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira