„Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2025 12:31 „Mamma mín er mín helsta fyrirmynd í lífiu. Hún hefur alltaf sýnt mér björtu hliðarnar á hlutunum og stendur með mér í öllu,“ segir Amelía Ósk Atladóttir ungfrú Eyrarbakki. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Amelía Ósk AtladóttirAldur: 16 áraMenntun eða starf: Fjölbrautaskóli Suðurlands / starfar í ísbúð Huppu á Selfossi Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Hvetjandi, fyndin, skemmtileg Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég er að keppa í Ungfrú Ísland Teen! Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín er mín helsta fyrirmynd í lífiu. Hún hefur alltaf sýnt mér björtu hliðarnar á hlutunum og stendur með mér í öllu. Hvað hefur mótað þig mest? Að æfa fótbolta. Það hefur kennt mér sjálfsaga, samvinnu og þrautseigju í lífinu. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Sambönd. Ég setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari. Hverju ertu stoltust af? Sjálfri mér. Ég hef breyst mikið með því að hugsa um sjálfa mig, það skiptir mig mestu máli. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að tengjast fólki, hlusta og miðla orðum sem gefa hlýju, von og innblástur. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég viðheld ró, skýrleika og einbeitingu á það sem skiptir mestu máli. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Líttu á hvert skref sem lærdóm, ekki mistök. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég slasaðist í hringferð með afturabakheljar og lenti á hausnum. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég get hrist augun hratt. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Sjálfsöryggi. En óheillandi? Óheiðarleiki. Hver er þinn helsti ótti? Að missa einhvern sem mér þykir vænt um. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vonandi búin að stofna fjölskyldu og búsett erlendis. Hvaða tungumál talar þú? Íslensku, ensku og spænsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Ég elska indverskan mat. Hvaða lag tekur þú í karókí? „Party in the USA“ – Miley Cyrus Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég kýs alltaf persónuleg samskipti fram yfir skilaboð. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Aron Can. Aron Can hefur ekki verið að taka upp eða flytja eigin efni á tónleikum undanfarna mánuði.Vísir/Hulda Margrét Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndir þú gera við peningana? Hjálpa fólki í erfiðleikum og leyfa mér sjálfri að njóta í að ferðast um heiminn og kaupa mér föt. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Keppnin snýst um sjálfstraust, styrk og að þora að vera maður sjálfur. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Treysta sjálfri mér meira, stíga fram og nýta hvert tækifæri til að vaxa og styrkjast. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Jafnrétti og umburðarlyndi, það allir eiga að fá tækifæri til að vera þeir sjálfir. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Hún þarf að vera sjálfsörugg, einlæg, jákvæð og kærleiksrík, með opið hugarfar og styrk til að vera hún sjálf. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég vil nýta þettat tækifæri til að vaxa, öðlast nýja reynslu og stíga út fyrir þægindarammann. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Ég vil nota þennan vettvang til að hafa jákvæð áhrif á ungt fólk og vera fyrirmynd. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Stöðugur samanburður. Við erum allt of mikið að miða okkur við aðra í gegnum samfélagsmiðla og í lífinu. Þetta hefur óneitanlega neikvæð áhrif á ungmenni í dag. Og hvernig mætti leysa það? Við verðum að viðurkenna það fyrir okkur sjálfum að við erum öll ólík, og eigum að fagna því. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir í dag snúast ekki aðeins um útlit heldur einnig um persónuleika, sjálfstraust og að vera góð fyrirmynd fyrir aðra. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni „Ég viðurkenni alveg að ég hef sjálf verið á þeim stað þar sem ég minnkaði mig og var óörugg með hæðina mína en ég vil hvetja allar hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæðinni sinni,“ segir Brynhildur Rut Sigurðardóttir ungfrú Selfoss. 20. október 2025 10:58 „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. 18. október 2025 15:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Amelía Ósk AtladóttirAldur: 16 áraMenntun eða starf: Fjölbrautaskóli Suðurlands / starfar í ísbúð Huppu á Selfossi Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Hvetjandi, fyndin, skemmtileg Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég er að keppa í Ungfrú Ísland Teen! Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín er mín helsta fyrirmynd í lífiu. Hún hefur alltaf sýnt mér björtu hliðarnar á hlutunum og stendur með mér í öllu. Hvað hefur mótað þig mest? Að æfa fótbolta. Það hefur kennt mér sjálfsaga, samvinnu og þrautseigju í lífinu. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Sambönd. Ég setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari. Hverju ertu stoltust af? Sjálfri mér. Ég hef breyst mikið með því að hugsa um sjálfa mig, það skiptir mig mestu máli. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að tengjast fólki, hlusta og miðla orðum sem gefa hlýju, von og innblástur. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég viðheld ró, skýrleika og einbeitingu á það sem skiptir mestu máli. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Líttu á hvert skref sem lærdóm, ekki mistök. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég slasaðist í hringferð með afturabakheljar og lenti á hausnum. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég get hrist augun hratt. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Sjálfsöryggi. En óheillandi? Óheiðarleiki. Hver er þinn helsti ótti? Að missa einhvern sem mér þykir vænt um. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vonandi búin að stofna fjölskyldu og búsett erlendis. Hvaða tungumál talar þú? Íslensku, ensku og spænsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Ég elska indverskan mat. Hvaða lag tekur þú í karókí? „Party in the USA“ – Miley Cyrus Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég kýs alltaf persónuleg samskipti fram yfir skilaboð. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Aron Can. Aron Can hefur ekki verið að taka upp eða flytja eigin efni á tónleikum undanfarna mánuði.Vísir/Hulda Margrét Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndir þú gera við peningana? Hjálpa fólki í erfiðleikum og leyfa mér sjálfri að njóta í að ferðast um heiminn og kaupa mér föt. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Keppnin snýst um sjálfstraust, styrk og að þora að vera maður sjálfur. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Treysta sjálfri mér meira, stíga fram og nýta hvert tækifæri til að vaxa og styrkjast. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Jafnrétti og umburðarlyndi, það allir eiga að fá tækifæri til að vera þeir sjálfir. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Hún þarf að vera sjálfsörugg, einlæg, jákvæð og kærleiksrík, með opið hugarfar og styrk til að vera hún sjálf. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég vil nýta þettat tækifæri til að vaxa, öðlast nýja reynslu og stíga út fyrir þægindarammann. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Ég vil nota þennan vettvang til að hafa jákvæð áhrif á ungt fólk og vera fyrirmynd. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Stöðugur samanburður. Við erum allt of mikið að miða okkur við aðra í gegnum samfélagsmiðla og í lífinu. Þetta hefur óneitanlega neikvæð áhrif á ungmenni í dag. Og hvernig mætti leysa það? Við verðum að viðurkenna það fyrir okkur sjálfum að við erum öll ólík, og eigum að fagna því. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir í dag snúast ekki aðeins um útlit heldur einnig um persónuleika, sjálfstraust og að vera góð fyrirmynd fyrir aðra.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni „Ég viðurkenni alveg að ég hef sjálf verið á þeim stað þar sem ég minnkaði mig og var óörugg með hæðina mína en ég vil hvetja allar hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæðinni sinni,“ segir Brynhildur Rut Sigurðardóttir ungfrú Selfoss. 20. október 2025 10:58 „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. 18. október 2025 15:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni „Ég viðurkenni alveg að ég hef sjálf verið á þeim stað þar sem ég minnkaði mig og var óörugg með hæðina mína en ég vil hvetja allar hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæðinni sinni,“ segir Brynhildur Rut Sigurðardóttir ungfrú Selfoss. 20. október 2025 10:58
„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. 18. október 2025 15:01