Dýr Þráinn er langbesti hestur sem Þórarinn hefur riðið Stóðhesturinn Þráinn frá Flagbjarnarholti er nýr heimsmeistari eftir að hann sló öll met í kynbótadómi, auk þess að fá 9,11 fyrir hæfileika. Knapi og þjálfari Þráins er Þórarinn Eymundsson sem segist aldrei áður hafa riðið jafn góðum og flottum hesti. Innlent 11.6.2018 17:09 Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í Austurbæjarskóla. Innlent 8.6.2018 16:45 Nær dauða en lífi eftir bit dauðs skröltorms Sprauta þurfti 26 skömmtum af mótefni í Texasbúa eftir að hann var bitinn af höfði skröltorms. Erlent 7.6.2018 07:22 Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Innlent 3.6.2018 18:46 Fundu kettlinga undir broti úr vegg við gamla gufulögn Kisurnar eru í góðu standi. Lífið 31.5.2018 14:18 Dreymir enn árás hundsins Drengurinn, sem hundur af tegundinni Alaska Malamute réðst á í lok mars síðastliðnum, hefur farið í tvær tveggja klukkustunda langar aðgerðir vegna bitfaranna sem hann hlaut. Innlent 31.5.2018 07:54 Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05 Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Erlent 29.5.2018 15:13 Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni. Innlent 25.5.2018 16:57 MAST telur meðhöndlun skrautfugla ekki örugga og vill þá úr landi eða aflífaða ella Matvælastofnun ætlar ekki að meðhöndla skrautfugla sem hafa verið í sóttkví í Dýraríkinu í rúma þrjá mánuði vegna þess að fuglamítill fannst á einum þeirra. Ekki sé tryggt að meðhöndlun skili árangri. Innlent 24.5.2018 12:14 Fágæt dýr ganga kaupum og sölum Dýr í útrýmingarhættu eru vinsæll söluvarningur í Evrópu. Erlent 23.5.2018 08:36 Risasalamandran nánast útdauð Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni. Erlent 22.5.2018 05:53 Fjallaljón drap hjólreiðamann Þjóðgarðsverðir leituðu ljónið uppi eftir árásina og skutu það til bana. Erlent 20.5.2018 10:01 Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra. Innlent 18.5.2018 17:48 Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. Lífið 16.5.2018 13:12 Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. Innlent 14.5.2018 17:18 Hundi frá Litháen vísað úr landi Nýlega staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið synjun Matvælastofnunar á innflutningi hunds frá Litháen og var hundurinn því fluttur út að nýju daginn eftir komuna til landsins. Innlent 14.5.2018 10:50 Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Erlent 11.5.2018 01:06 Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. Innlent 8.5.2018 02:05 Umboðsmaður Alþingis hnýtir í Matvælastofnun Matvælastofnun var óheimilt að ráða til sín dýralækna sem ekki höfðu vald á íslensku. Innlent 7.5.2018 08:53 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. Innlent 4.5.2018 14:21 Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. Innlent 4.5.2018 00:28 Vísbendingar um tilfinningagreind hesta Hestar geta lesið tilfinningar úr svipbrigðum fólks ef marka má nýja rannsókn á vegum háskólans í Sussex. Erlent 27.4.2018 10:00 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52 Eini ísbjörninn í hitabeltinu dauður Eini ísbjörninn sem fæðst hefur í hitabeltinu er dauður. Erlent 25.4.2018 09:36 Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20.4.2018 03:30 Vélræn dýr njóta hylli á elliheimilum Dýrin eru notuð til að draga úr kvíða íbúa. Erlent 17.4.2018 21:43 Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. Innlent 17.4.2018 19:30 Hundurinn Rjómi elskar rjóma Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Innlent 16.4.2018 19:42 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Þráinn er langbesti hestur sem Þórarinn hefur riðið Stóðhesturinn Þráinn frá Flagbjarnarholti er nýr heimsmeistari eftir að hann sló öll met í kynbótadómi, auk þess að fá 9,11 fyrir hæfileika. Knapi og þjálfari Þráins er Þórarinn Eymundsson sem segist aldrei áður hafa riðið jafn góðum og flottum hesti. Innlent 11.6.2018 17:09
Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í Austurbæjarskóla. Innlent 8.6.2018 16:45
Nær dauða en lífi eftir bit dauðs skröltorms Sprauta þurfti 26 skömmtum af mótefni í Texasbúa eftir að hann var bitinn af höfði skröltorms. Erlent 7.6.2018 07:22
Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Innlent 3.6.2018 18:46
Fundu kettlinga undir broti úr vegg við gamla gufulögn Kisurnar eru í góðu standi. Lífið 31.5.2018 14:18
Dreymir enn árás hundsins Drengurinn, sem hundur af tegundinni Alaska Malamute réðst á í lok mars síðastliðnum, hefur farið í tvær tveggja klukkustunda langar aðgerðir vegna bitfaranna sem hann hlaut. Innlent 31.5.2018 07:54
Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05
Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Erlent 29.5.2018 15:13
Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni. Innlent 25.5.2018 16:57
MAST telur meðhöndlun skrautfugla ekki örugga og vill þá úr landi eða aflífaða ella Matvælastofnun ætlar ekki að meðhöndla skrautfugla sem hafa verið í sóttkví í Dýraríkinu í rúma þrjá mánuði vegna þess að fuglamítill fannst á einum þeirra. Ekki sé tryggt að meðhöndlun skili árangri. Innlent 24.5.2018 12:14
Fágæt dýr ganga kaupum og sölum Dýr í útrýmingarhættu eru vinsæll söluvarningur í Evrópu. Erlent 23.5.2018 08:36
Risasalamandran nánast útdauð Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni. Erlent 22.5.2018 05:53
Fjallaljón drap hjólreiðamann Þjóðgarðsverðir leituðu ljónið uppi eftir árásina og skutu það til bana. Erlent 20.5.2018 10:01
Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra. Innlent 18.5.2018 17:48
Þerna bar fimm lömbum í Bakkakoti: „Bara tveir spenar og ekki komast allir að í einu“ "Þetta var mjög gaman en á sama tíma frekar óvænt,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungu í Borgarbyggð, en hún Þerna Þorstadóttir bar fimm lömb á dögunum. Lífið 16.5.2018 13:12
Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. Innlent 14.5.2018 17:18
Hundi frá Litháen vísað úr landi Nýlega staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið synjun Matvælastofnunar á innflutningi hunds frá Litháen og var hundurinn því fluttur út að nýju daginn eftir komuna til landsins. Innlent 14.5.2018 10:50
Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. Erlent 11.5.2018 01:06
Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. Innlent 8.5.2018 02:05
Umboðsmaður Alþingis hnýtir í Matvælastofnun Matvælastofnun var óheimilt að ráða til sín dýralækna sem ekki höfðu vald á íslensku. Innlent 7.5.2018 08:53
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. Innlent 4.5.2018 14:21
Rannsaka hund eftir árás á kött Hundur sem réðst á kött í Klukkubergi í Hafnarfirði rétt fyrir jól í fyrra þarf meiri gæslu. Innlent 4.5.2018 00:28
Vísbendingar um tilfinningagreind hesta Hestar geta lesið tilfinningar úr svipbrigðum fólks ef marka má nýja rannsókn á vegum háskólans í Sussex. Erlent 27.4.2018 10:00
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52
Eini ísbjörninn í hitabeltinu dauður Eini ísbjörninn sem fæðst hefur í hitabeltinu er dauður. Erlent 25.4.2018 09:36
Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20.4.2018 03:30
Vélræn dýr njóta hylli á elliheimilum Dýrin eru notuð til að draga úr kvíða íbúa. Erlent 17.4.2018 21:43
Hvalveiðar gætu vakið alvarleg viðbrögð Hvalur hf. stefnir á veiðar á stórhvelum í sumar eftir tveggja ára hlé. Innlent 17.4.2018 19:30
Hundurinn Rjómi elskar rjóma Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi. Innlent 16.4.2018 19:42