Dýr

Fréttamynd

Ísbirnir herja á grænlenskt þorp

Hvítabirnir hafa herjað á afskekktasta þorp Grænlands síðustu mánuði en um páskanna hafa tveir birnir verið felldir í og við þorpið. Liðsmenn Hróksins sem þar halda skákhátíð hafa líkt og aðrir íbúar verið beðnir að varann á sér. Ísbjörn réðst á mann í nágrenni þorpsins fyrir skömmu.

Innlent
Fréttamynd

Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum

Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð

Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba.

Innlent
Fréttamynd

Hænan Heiða lá á golfkúlum

Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.

Innlent
Fréttamynd

Stórir hundar ekki endilega grimmir

Rottweiler hundar, sleðahundar og Rauða kross hundar. Þetta var meðal þess sem finna mátti á stórhundasýningu í Breiðholti í dag. Þrátt fyrir að vera stórir og sterkir voru þeir flestir ljúfir sem lömb, stórhundarnir sem glöddu gesti í Garðheimum.

Innlent
Fréttamynd

Erninum sleppt sem fyrst

Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum.

Innlent