Gaf þjóðarleiðtogum stóla gerða úr fílafótum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 7. maí 2019 22:04 Forseti Botsvana færir kollegum sínum fílafæturnar að gjöf. Skjáskot Mokgweetsi Masisi, forseti Botsvana, færði kollegum sínum frá Namibíu, Sambíu og Simbabve kolla gerða úr fílafótum að gjöf, á fundi leiðtoganna um framtíð dýranna. Gjafirnar voru sveipaðar bláu klæði, þegar þær voru afhentar á fundinum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Yfirvöld í löndunum þremur, auk Suður-Afríku, hafa kallað eftir því að banni við fílabeinssölu verði aflétt. Rökin eru þau að hægt væri að nota peningana sem viðskiptin myndu skila til verndunar stofnsins. Ólöglegar veiðar á fílum eru stórt vandamál um alla álfuna en talið er að allt að þrjátíu þúsund fílar séu drepnir ár hvert. Talið er að aðeins 450 þúsund fílar lifi nú villtir. Alþjóðlegar herferðir gegn sölu á fílabeini í von um að koma í veg fyrir veiðiþjófnað hafa hlotið gríðarlegan meðbyr, en ósætti hefur myndast um það hvernig verjast eigi ágengni fílahjarða á bæi og borgir. Yfirvöld í Botsvana hafa lýst yfir miklum áhyggjum yfir ágengni fílahjarða, en talið er að þar í landi séu um 130 þúsund fílar. Alastair Leithead, fréttamaður BBC, segir gjöfina senda sterk skilaboð um afstöðu yfirvalda til fílabeinssölu. Masisi, sem kjörinn var á síðasta ári, hefur breytt strangri verndarstefnu forvera síns. Ekki hefur bann á fílaveiðum verið afnumið en mikill stuðningur við það er í dreifbýli landsins. Stuðningsmenn bannsins segja að verði bannið afnumið muni það hrekja burtu ríka ferðamenn, en ferðamennska er annar stærsti tekjustofn landsins. Veiðar á fílum eru leyfilegar í Namibíu, Suður-Afríku og Simbabve og hafa ríkin þrjú stutt beiðni til Cites, sem er samningur sem stýrir verslun dýra í útrýmingarhættu, um að leyfa sölu á fílabeini til að fjármagna verndun stofnsins. Botsvana Dýr Namibía Simbabve Suður-Afríka Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Mokgweetsi Masisi, forseti Botsvana, færði kollegum sínum frá Namibíu, Sambíu og Simbabve kolla gerða úr fílafótum að gjöf, á fundi leiðtoganna um framtíð dýranna. Gjafirnar voru sveipaðar bláu klæði, þegar þær voru afhentar á fundinum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Yfirvöld í löndunum þremur, auk Suður-Afríku, hafa kallað eftir því að banni við fílabeinssölu verði aflétt. Rökin eru þau að hægt væri að nota peningana sem viðskiptin myndu skila til verndunar stofnsins. Ólöglegar veiðar á fílum eru stórt vandamál um alla álfuna en talið er að allt að þrjátíu þúsund fílar séu drepnir ár hvert. Talið er að aðeins 450 þúsund fílar lifi nú villtir. Alþjóðlegar herferðir gegn sölu á fílabeini í von um að koma í veg fyrir veiðiþjófnað hafa hlotið gríðarlegan meðbyr, en ósætti hefur myndast um það hvernig verjast eigi ágengni fílahjarða á bæi og borgir. Yfirvöld í Botsvana hafa lýst yfir miklum áhyggjum yfir ágengni fílahjarða, en talið er að þar í landi séu um 130 þúsund fílar. Alastair Leithead, fréttamaður BBC, segir gjöfina senda sterk skilaboð um afstöðu yfirvalda til fílabeinssölu. Masisi, sem kjörinn var á síðasta ári, hefur breytt strangri verndarstefnu forvera síns. Ekki hefur bann á fílaveiðum verið afnumið en mikill stuðningur við það er í dreifbýli landsins. Stuðningsmenn bannsins segja að verði bannið afnumið muni það hrekja burtu ríka ferðamenn, en ferðamennska er annar stærsti tekjustofn landsins. Veiðar á fílum eru leyfilegar í Namibíu, Suður-Afríku og Simbabve og hafa ríkin þrjú stutt beiðni til Cites, sem er samningur sem stýrir verslun dýra í útrýmingarhættu, um að leyfa sölu á fílabeini til að fjármagna verndun stofnsins.
Botsvana Dýr Namibía Simbabve Suður-Afríka Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira