Dýr

Fréttamynd

Skildi hvolp eftir einan heima í lengri tíma

Matvælastofnun tók nýverið dýr úr vörslum umráðamanna þar sem aðbúnaður stóðst ekki þær kröfur sem eru samkvæmt lögum um velferð dýra og annars vegar reglugerðar um velferð hrossa og hins vegar reglugerðar um velferð gæludýra.

Innlent
Fréttamynd

Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur

Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið.

Lífið
Fréttamynd

Hvítabjörn drap Kanadamann

Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan.

Erlent
Fréttamynd

Margæs gerir sig heimakomna á Bessastöðum

Varp margæsar hefur nú verið staðfest í fyrsta sinn hér á landi eftir að fuglamerkingarmaðurinn Ólafur Á. Torfason fann margæsahreiður á Besstastaðanesi síðastliðinn sunnudag.

Innlent