Kosningar 2016 Skoðun Kvótinn steytti á skeri Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. Fastir pennar 18.11.2016 17:59 Yfir miðjuna Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. Fastir pennar 16.11.2016 21:59 Enn er lag Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. Fastir pennar 16.11.2016 21:59 Stytt kjörtímabil forsenda breytinga „Við skuldbindum okkur hér með til þess að gera stjórnarskrárumbætur, sem grundvallast á drögum stjórnlagaráðs, að forgangsmáli á nýju þingi.“ Allir stjórnarandstöðuflokkarnir sem Píratar hóuðu saman nú fyrir kosningar hafa gefið kjósendum þetta fyrirheit. Skoðun 16.11.2016 07:00 Þrjú erfið mál Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. Fastir pennar 15.11.2016 09:47 Milli Vanilli Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 13.11.2016 19:27 Og hvað svo, jafnaðarmenn? Ég get ekki brúkað neina tæpitungu, þegar demókratinn Hillary tapar í forsetakjöri Bandaríkjanna, fyrir manni, sem mér finnst ekki boðlegur. Ég get ekki heldur annað gert en krossa yfir leiðið hjá Samfylkingunni, þegar flokkurinn slefar inn rétt rúmum fimm prósentum í alþingiskosningum. Skoðun 10.11.2016 17:12 Byltingin étur börnin sín Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% Skoðun 9.11.2016 15:39 Um sáttakjaftæði Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. Skoðun 9.11.2016 13:48 Innherjar í pólitík Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. Skoðun 9.11.2016 13:17 Væntanleg skref í stjórnarmyndun Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 09:38 Stjórnmál náttúrunnar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. Skoðun 28.10.2016 14:06 Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Skoðun 28.10.2016 10:51 Við og hinir Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? Skoðun 27.10.2016 16:36 Tæklum spillinguna Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. Skoðun 27.10.2016 17:39 Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. Skoðun 27.10.2016 16:34 Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. Skoðun 27.10.2016 16:34 Sprengjum ferðamannabóluna Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. Skoðun 27.10.2016 17:16 Drifkraftur sköpunargleðinnar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. Skoðun 27.10.2016 17:15 Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. Skoðun 27.10.2016 17:40 Tryggjum stöðugleika Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. Skoðun 27.10.2016 17:58 Píratar fá fólkið heim Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. Skoðun 27.10.2016 16:35 Mál að linni... Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. Skoðun 27.10.2016 17:15 Samkeppni rokkar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni Skoðun 28.10.2016 07:00 Jöfn tækifæri Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. Skoðun 27.10.2016 17:39 Skuggaþegnar samfélagsins Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. Skoðun 28.10.2016 16:08 Lýðræðisvæðum sjávarútveginn Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er "endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“ Skoðun 28.10.2016 13:44 Að vera jafnaðarmaður Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Skoðun 28.10.2016 13:06 Betra og sanngjarnara Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala. Skoðun 27.10.2016 15:54 Íhaldið breytir kerfinu Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. Skoðun 26.10.2016 15:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Kvótinn steytti á skeri Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. Fastir pennar 18.11.2016 17:59
Yfir miðjuna Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. Fastir pennar 16.11.2016 21:59
Enn er lag Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. Fastir pennar 16.11.2016 21:59
Stytt kjörtímabil forsenda breytinga „Við skuldbindum okkur hér með til þess að gera stjórnarskrárumbætur, sem grundvallast á drögum stjórnlagaráðs, að forgangsmáli á nýju þingi.“ Allir stjórnarandstöðuflokkarnir sem Píratar hóuðu saman nú fyrir kosningar hafa gefið kjósendum þetta fyrirheit. Skoðun 16.11.2016 07:00
Þrjú erfið mál Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. Fastir pennar 15.11.2016 09:47
Milli Vanilli Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 13.11.2016 19:27
Og hvað svo, jafnaðarmenn? Ég get ekki brúkað neina tæpitungu, þegar demókratinn Hillary tapar í forsetakjöri Bandaríkjanna, fyrir manni, sem mér finnst ekki boðlegur. Ég get ekki heldur annað gert en krossa yfir leiðið hjá Samfylkingunni, þegar flokkurinn slefar inn rétt rúmum fimm prósentum í alþingiskosningum. Skoðun 10.11.2016 17:12
Byltingin étur börnin sín Margir leita nú orsakanna á fylgishruni Samfylkingarinnar og reyndar vinstri vængsins í íslenskri pólitík. Félagshyggjufólk er hálf spælt yfir kosningaúrslitunum og ekki nema von að lokinni dauflegri kosningabaráttu sem skilaði Samfylkingunni aðeins 5,8% Skoðun 9.11.2016 15:39
Um sáttakjaftæði Eitthvað það vitlausasta sem sett var í sölu fyrir kosningarnar var sáttakjaftæðið. Jafnvel sá flokkur sem ég á endanum kaus, – Viðreisn sem virtist það skásta á markaðnum – sá flokkur sagðist ætla að taka almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni en talaði þó í síbylju um að ná sáttum milli þessara andstæðu póla. Skoðun 9.11.2016 13:48
Innherjar í pólitík Við lifum á spennandi tímum. Forsetakosningar standa yfir í Bandaríkjunum, Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu eða kannski ekki og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er að reyna að mynda ríkisstjórn. Skoðun 9.11.2016 13:17
Væntanleg skref í stjórnarmyndun Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 09:38
Stjórnmál náttúrunnar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. Skoðun 28.10.2016 14:06
Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Skoðun 28.10.2016 10:51
Við og hinir Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? Skoðun 27.10.2016 16:36
Tæklum spillinguna Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. Skoðun 27.10.2016 17:39
Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. Skoðun 27.10.2016 16:34
Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. Skoðun 27.10.2016 16:34
Sprengjum ferðamannabóluna Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. Skoðun 27.10.2016 17:16
Drifkraftur sköpunargleðinnar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. Skoðun 27.10.2016 17:15
Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. Skoðun 27.10.2016 17:40
Tryggjum stöðugleika Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. Skoðun 27.10.2016 17:58
Píratar fá fólkið heim Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. Skoðun 27.10.2016 16:35
Mál að linni... Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. Skoðun 27.10.2016 17:15
Samkeppni rokkar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni Skoðun 28.10.2016 07:00
Jöfn tækifæri Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. Skoðun 27.10.2016 17:39
Skuggaþegnar samfélagsins Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. Skoðun 28.10.2016 16:08
Lýðræðisvæðum sjávarútveginn Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er "endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“ Skoðun 28.10.2016 13:44
Að vera jafnaðarmaður Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Skoðun 28.10.2016 13:06
Betra og sanngjarnara Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala. Skoðun 27.10.2016 15:54
Íhaldið breytir kerfinu Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. Skoðun 26.10.2016 15:34