EM 2017 í Finnlandi

Fréttamynd

KKÍ fær þrettán milljónir í viðbótarstyrk

Körfuknattleikssamband Íslands ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands héldu í morgun blaðamannafund í keppnishöllinni í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska á eftir á Evrópumótinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig

Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu.

Körfubolti
Fréttamynd

Slóvenar mörðu sigur á Finnum

Slóvenar unnu Finna 78-81 í lokaleik A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Með sigrinum fór Slóvenía á topp riðilsins með fjögur stig, eina liðið sem hefur unnið báða leiki sína á mótinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Frakkar lögðu Grikki

Frakkland er komið á blað á EM í körfubolta, en þeir unnu átta stiga sigur á Grikklandi í leik liðanna í Helsinki í dag, 95-87.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16.

Körfubolti
Fréttamynd

Gaman að fá smjörþefinn

Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva.

Körfubolti