Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2017 08:30 Martin Hermannsson. Vísir/Ernir Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Grikkir fóru ekki mjúkum höndum um strákinn í fyrsta leik og ætluðu greinilega að leggja ofurkapp á það að stöðva hann. Martin var með næstum því marga tapaða bolta (6) og stig (7) í leiknum og hann veit að hann getur gert miklu betur. Íslenska liðið hitti aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar sem Martin, Jón Arnór Stefánsson og Logi Gunnarsson voru saman 0 af 8 í þriggja stiga skotum. „Það er svekkjandi að vita til þess að við erum inn í leiknum fyrstu þrjá leikhlutana með þessa skotnýtingu. Hver veit hvað hefði gerst hefðum við bara hitt á venjulegan dag hjá flestum. Ef ég hefði sett tvo og Logi tvo og Jón Arnór tvo þá hefði eitthvað annað geta gerst. Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Þetta er rosalega dýrt þegar þú skýtur svona illa,“ segir Martin Hermannsson. Íslenska liðið mætir Póllandi á eftir en margir sjá fyrir sér að þetta sé leikurinn þar sem íslenska liðið á mesta möguleika á sigri. „Þetta er hörkulið og með leikmenn sem eru að spila í bestu liðum í Evrópu. Þeir eru með risa drumb inn í teig sem tekur mikið pláss. Á sama tíma getum við vonandi nýtt okkur að ráðast á hann sóknarlega því hann er hægur á löppunum. Þar liggur þeirra veikleiki og við ætlum að nýta okkur það,“ segir Martin. Íslenska liðið byrjaði ekki nógu vel á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum í keppninni og var komið 19 stigum undir, 10-29, í upphafi annars leikhluta. Það má ekki gerast í dag. „Það skiptir rosalega miklu máli að við byrjum sterkt og fáum fólkið með okkur. Það er algjörlega ómetanlegt að hafa þetta fólk hérna í stúkunni. Gæsahúðin sem maður fékk þegar maður labbaði inn á völlinn var geggjuð,“ segir Martin en Ísland átti stúkuna algjörlega í leiknum við Grikki. Fjöldskylda Martins hefur fjölmennt til Helsinki til að styðja við bakið á sínum manni og öll eru þau í treyju númer eitt eins og strákurinn. „Það er nóg af ás treyjum upp í stúku og það er hrikalega gaman að hafa alla hérna. Ég skulda þeim þokkalega betri leik og ég ætlað að sleppa því að vera í villuvandræðum,“ segir Martin staðráðinn í að eiga betri leik í dag. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00 Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15 Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45 Hlynur brosti bara eftir móttökurnar frá Thanasis sem enduðu meðal bestu tilþrifa dagsins FIBA er búið að velja fimm flottustu tilþrifin frá fyrsta deginum á Eurobasket í ár en keppni hófst í riðlinum í Helsinki í Finnlandi og Tel Aviv í Ísrael í gær. 1. september 2017 08:30 Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30 Tilþrifapakki frá Hauki Helga frá því í gær | Myndband Haukur Helgi Pálsson var langatkvæðamæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki sem fram fór í gær. 1. september 2017 13:45 Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Grikkir fóru ekki mjúkum höndum um strákinn í fyrsta leik og ætluðu greinilega að leggja ofurkapp á það að stöðva hann. Martin var með næstum því marga tapaða bolta (6) og stig (7) í leiknum og hann veit að hann getur gert miklu betur. Íslenska liðið hitti aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar sem Martin, Jón Arnór Stefánsson og Logi Gunnarsson voru saman 0 af 8 í þriggja stiga skotum. „Það er svekkjandi að vita til þess að við erum inn í leiknum fyrstu þrjá leikhlutana með þessa skotnýtingu. Hver veit hvað hefði gerst hefðum við bara hitt á venjulegan dag hjá flestum. Ef ég hefði sett tvo og Logi tvo og Jón Arnór tvo þá hefði eitthvað annað geta gerst. Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Þetta er rosalega dýrt þegar þú skýtur svona illa,“ segir Martin Hermannsson. Íslenska liðið mætir Póllandi á eftir en margir sjá fyrir sér að þetta sé leikurinn þar sem íslenska liðið á mesta möguleika á sigri. „Þetta er hörkulið og með leikmenn sem eru að spila í bestu liðum í Evrópu. Þeir eru með risa drumb inn í teig sem tekur mikið pláss. Á sama tíma getum við vonandi nýtt okkur að ráðast á hann sóknarlega því hann er hægur á löppunum. Þar liggur þeirra veikleiki og við ætlum að nýta okkur það,“ segir Martin. Íslenska liðið byrjaði ekki nógu vel á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum í keppninni og var komið 19 stigum undir, 10-29, í upphafi annars leikhluta. Það má ekki gerast í dag. „Það skiptir rosalega miklu máli að við byrjum sterkt og fáum fólkið með okkur. Það er algjörlega ómetanlegt að hafa þetta fólk hérna í stúkunni. Gæsahúðin sem maður fékk þegar maður labbaði inn á völlinn var geggjuð,“ segir Martin en Ísland átti stúkuna algjörlega í leiknum við Grikki. Fjöldskylda Martins hefur fjölmennt til Helsinki til að styðja við bakið á sínum manni og öll eru þau í treyju númer eitt eins og strákurinn. „Það er nóg af ás treyjum upp í stúku og það er hrikalega gaman að hafa alla hérna. Ég skulda þeim þokkalega betri leik og ég ætlað að sleppa því að vera í villuvandræðum,“ segir Martin staðráðinn í að eiga betri leik í dag.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00 Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15 Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45 Hlynur brosti bara eftir móttökurnar frá Thanasis sem enduðu meðal bestu tilþrifa dagsins FIBA er búið að velja fimm flottustu tilþrifin frá fyrsta deginum á Eurobasket í ár en keppni hófst í riðlinum í Helsinki í Finnlandi og Tel Aviv í Ísrael í gær. 1. september 2017 08:30 Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30 Tilþrifapakki frá Hauki Helga frá því í gær | Myndband Haukur Helgi Pálsson var langatkvæðamæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki sem fram fór í gær. 1. september 2017 13:45 Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00
Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15
Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45
Hlynur brosti bara eftir móttökurnar frá Thanasis sem enduðu meðal bestu tilþrifa dagsins FIBA er búið að velja fimm flottustu tilþrifin frá fyrsta deginum á Eurobasket í ár en keppni hófst í riðlinum í Helsinki í Finnlandi og Tel Aviv í Ísrael í gær. 1. september 2017 08:30
Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30
Tilþrifapakki frá Hauki Helga frá því í gær | Myndband Haukur Helgi Pálsson var langatkvæðamæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki sem fram fór í gær. 1. september 2017 13:45
Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00