Hús og heimili Nýr leikskóli tekinn í notkun Fyrr í mánuðinum skiluðu ÍAV af sér leikskólanum við Finnmörk í Hveragerði. Lífið 13.10.2005 06:38 Frábært framtak í íþróttamálum Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti. Lífið 13.10.2005 06:38 Tvö fjölbýlishús í byggingu Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Lífið 13.10.2005 06:38 Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. Lífið 13.10.2005 06:38 Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. Lífið 13.10.2005 06:38 Draga úr skaðlegum áhrifum sólar Verslunin Pílugluggatjöld er nú með til sölu Polyscreen gluggatjöld úr polyester efni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Þessi gluggatjöld eru með birtusíu sem verndar augun fyrir óþægindum og kemur í veg fyrir að húsgögn skemmist. Af svona gardínum er einnig mikill orkusparnaður þar sem notkun þeirra dregur úr orkunotkun. Lífið 13.10.2005 14:18 Gólflampinn Arco Ítalski gólflampinn Arco sem var hannaður árið 1962 er orðinn klassík í hönnunarsögunni. Hönnunin og útfærslan hefur staðist tímans tönn og í dag þykir lampinn hið mesta stofustáss. Lífið 13.10.2005 14:18 Heimabrúðkaup Sumarið er tíminn til að gifta sig. Sólin sest aldrei, allir eru glaðir og léttir í lund. Júní, júlí og ágúst eru vinsælustu mánuðir ársins til giftinga svo nú er mikil blómatíð framundan fyrir alla þá sem koma nálægt undirbúningi og framkvæmd fallegs brúðkaups. Lífið 13.10.2005 14:18 Límdar speglaflísar Að losa speglaflísar af baðflísum Lífið 13.10.2005 14:18 Tvö málverk og leirverk að auki Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: Lífið 13.10.2005 14:18 Heldur flugum úti Frábær lausn til að halda flugum og öðrum óværum úr húsinu er komin á markaðinn. Um er að ræða sérsaumuð þunn net sem límd eru í glugga með frönskum rennilás. Netin eru þægileg í notkun og aðeins þarf að líma 13 mm kant umhverfis gluggann til að festa netið. Lífið 13.10.2005 14:18 Tók sófann í andlitslyftingu "Ég á mjög fallega íbúð sem mér líður afskaplega vel í. Hún er reyndar frekar lítil en þröngt sitja sáttir," segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona sem fjárfesti í lítilli íbúð í miðbænum fyrir sex árum. Lífið 13.10.2005 14:17 Skuldir heimilanna hækka Bensínhækkkanir hér á landi í kjölfar hryðjuverkaógna við Persaflóa hækka skuldir heimilanna um fimm til sjö þúsund krónur á hvern mann og kynda undir verðbólgunni. Hækkanirnar munu valda 0,2-0,3% hækkun neysluvísitölunnar, sem Hagstofan birtir á morgun, en það hækkar skuldir heimilanna um einn og hálfan til tvo milljarða króna. Lífið 13.10.2005 14:17 « ‹ 57 58 59 60 ›
Nýr leikskóli tekinn í notkun Fyrr í mánuðinum skiluðu ÍAV af sér leikskólanum við Finnmörk í Hveragerði. Lífið 13.10.2005 06:38
Frábært framtak í íþróttamálum Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti. Lífið 13.10.2005 06:38
Tvö fjölbýlishús í byggingu Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Lífið 13.10.2005 06:38
Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. Lífið 13.10.2005 06:38
Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. Lífið 13.10.2005 06:38
Draga úr skaðlegum áhrifum sólar Verslunin Pílugluggatjöld er nú með til sölu Polyscreen gluggatjöld úr polyester efni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Þessi gluggatjöld eru með birtusíu sem verndar augun fyrir óþægindum og kemur í veg fyrir að húsgögn skemmist. Af svona gardínum er einnig mikill orkusparnaður þar sem notkun þeirra dregur úr orkunotkun. Lífið 13.10.2005 14:18
Gólflampinn Arco Ítalski gólflampinn Arco sem var hannaður árið 1962 er orðinn klassík í hönnunarsögunni. Hönnunin og útfærslan hefur staðist tímans tönn og í dag þykir lampinn hið mesta stofustáss. Lífið 13.10.2005 14:18
Heimabrúðkaup Sumarið er tíminn til að gifta sig. Sólin sest aldrei, allir eru glaðir og léttir í lund. Júní, júlí og ágúst eru vinsælustu mánuðir ársins til giftinga svo nú er mikil blómatíð framundan fyrir alla þá sem koma nálægt undirbúningi og framkvæmd fallegs brúðkaups. Lífið 13.10.2005 14:18
Tvö málverk og leirverk að auki Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: Lífið 13.10.2005 14:18
Heldur flugum úti Frábær lausn til að halda flugum og öðrum óværum úr húsinu er komin á markaðinn. Um er að ræða sérsaumuð þunn net sem límd eru í glugga með frönskum rennilás. Netin eru þægileg í notkun og aðeins þarf að líma 13 mm kant umhverfis gluggann til að festa netið. Lífið 13.10.2005 14:18
Tók sófann í andlitslyftingu "Ég á mjög fallega íbúð sem mér líður afskaplega vel í. Hún er reyndar frekar lítil en þröngt sitja sáttir," segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona sem fjárfesti í lítilli íbúð í miðbænum fyrir sex árum. Lífið 13.10.2005 14:17
Skuldir heimilanna hækka Bensínhækkkanir hér á landi í kjölfar hryðjuverkaógna við Persaflóa hækka skuldir heimilanna um fimm til sjö þúsund krónur á hvern mann og kynda undir verðbólgunni. Hækkanirnar munu valda 0,2-0,3% hækkun neysluvísitölunnar, sem Hagstofan birtir á morgun, en það hækkar skuldir heimilanna um einn og hálfan til tvo milljarða króna. Lífið 13.10.2005 14:17