Birtist í Fréttablaðinu Illt er við Það að eiga Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two. Bíó og sjónvarp 5.9.2019 02:02 Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:05 Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:03 Stjórnsýslan hjá Haraldi skoðuð Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verður lögð niður um áramót. Innlent 5.9.2019 02:01 Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar. Innlent 5.9.2019 02:01 Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4.9.2019 08:09 Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Guðrún Erla Jónsdóttir er stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og gegnir þessa dagana stöðu framkvæmdastjóra Veitna þar til nýr framkvæmdastjóri hefur störf. Viðskipti innlent 4.9.2019 08:21 Novator og Hilmar fjárfesta í bresku tölvuleikjafyrirtæki Fyrirtækið var stofnað af Íslendingnum Haraldi Þór Björnssyni árið 2009. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir. Menning 4.9.2019 02:00 Krossfesting á öllum betri jólasýningum Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sívinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda. Lífið 4.9.2019 02:00 Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 02:01 Féllu frá fimm milljóna evra kröfum Þrotabú Marorku International og dótturfélög féllu frá kröfum að fjárhæð 5,2 milljónir evra, jafnvirði tæplega 730 milljóna króna, gagnvart Marorku ehf. en það selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00 Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01 Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 Á grænni grein Í byrjun sumars mátti gæta nokkurs titrings og óvissu á innlendum mörkuðum. WOW air fallið og Icelandair í erfiðleikum með að vinna sig út úr kyrrsetningu Boeing MAX vélanna. Skoðun 4.9.2019 02:01 Plastlaus september Ánægjulegt er að segja frá því að nú í þriðja skipti fer árvekniátakið Plastlaus september af stað. Skoðun 4.9.2019 02:02 Gerum landsbyggðina máttuga aftur! Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni. Skoðun 4.9.2019 02:02 Samgönguráðherra endurskoði hug sinn gagnvart Leifsstöð Það er mikilvægt að selja Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Stjórnmálamenn, sama í hvaða flokki þeir standa, eiga að geta komið sér saman um að í það minnsta hluti af rekstri flugvallarins verði í höndum einkaaðila. Skoðun 4.9.2019 02:00 Eru sjúklingar orðnir söluvara sem hægt er að bjóða þeim sem lægst býður? Fyrir tveimur árum tók Svandís Svavarsdóttir við embætti heilbrigðisráðherra. Ég, eins og margir aðrir, var spenntur að fá nýjan heilbrigðisráðherra til starfa sem sagðist ætla að taka til hendinni, setja fram nýja heilbrigðisstefnu og eiga samtal við fólkið í landinu. Skoðun 4.9.2019 02:02 Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 Sæll, Pence Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Skoðun 4.9.2019 02:02 Áhrif skatta á vaxtakjör Eitt af meginmarkmiðum lífskjarasamninganna var að leita leiða til þess að lækka vaxtastig í landinu. Fjölmörg tækifæri er að finna í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja til að ná fram því markmiði og mikilvægt að allir leggist á eitt í því verkefni. Skoðun 4.9.2019 02:01 Einelti í skólum að aukast á ný Einelti í grunnskólum hefur aukist á síðustu árum eftir að hafa minnkað á árunum eftir hrun. Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar segir að fylgni virðist mælast við efnahagsástandið í landinu. Innlent 4.9.2019 02:00 Landspítalinn þurfti ekki að borga fyrir hleðslustöðvarnar Engar greiðslur fóru á milli Landspítalans og Orku náttúrunnar (ON) við uppsetningu á hleðslustöðvum fyrir rafbíla við Landspítalann á Hringbraut, Fossvogi, við Landakot og Klepp. Innlent 4.9.2019 02:01 Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum. Viðskipti innlent 4.9.2019 06:37 Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02 Gæti orðið dýralæknalaust í dreifbýli Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Innlent 4.9.2019 02:02 Fundað í rammgirtum Höfða Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag. Innlent 4.9.2019 02:02 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Illt er við Það að eiga Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two. Bíó og sjónvarp 5.9.2019 02:02
Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:05
Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:03
Stjórnsýslan hjá Haraldi skoðuð Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verður lögð niður um áramót. Innlent 5.9.2019 02:01
Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar. Innlent 5.9.2019 02:01
Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4.9.2019 08:09
Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Guðrún Erla Jónsdóttir er stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og gegnir þessa dagana stöðu framkvæmdastjóra Veitna þar til nýr framkvæmdastjóri hefur störf. Viðskipti innlent 4.9.2019 08:21
Novator og Hilmar fjárfesta í bresku tölvuleikjafyrirtæki Fyrirtækið var stofnað af Íslendingnum Haraldi Þór Björnssyni árið 2009. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir. Menning 4.9.2019 02:00
Krossfesting á öllum betri jólasýningum Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sívinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda. Lífið 4.9.2019 02:00
Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 02:01
Féllu frá fimm milljóna evra kröfum Þrotabú Marorku International og dótturfélög féllu frá kröfum að fjárhæð 5,2 milljónir evra, jafnvirði tæplega 730 milljóna króna, gagnvart Marorku ehf. en það selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00
Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:00
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. Erlent 4.9.2019 02:01
Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
Á grænni grein Í byrjun sumars mátti gæta nokkurs titrings og óvissu á innlendum mörkuðum. WOW air fallið og Icelandair í erfiðleikum með að vinna sig út úr kyrrsetningu Boeing MAX vélanna. Skoðun 4.9.2019 02:01
Plastlaus september Ánægjulegt er að segja frá því að nú í þriðja skipti fer árvekniátakið Plastlaus september af stað. Skoðun 4.9.2019 02:02
Gerum landsbyggðina máttuga aftur! Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni. Skoðun 4.9.2019 02:02
Samgönguráðherra endurskoði hug sinn gagnvart Leifsstöð Það er mikilvægt að selja Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Stjórnmálamenn, sama í hvaða flokki þeir standa, eiga að geta komið sér saman um að í það minnsta hluti af rekstri flugvallarins verði í höndum einkaaðila. Skoðun 4.9.2019 02:00
Eru sjúklingar orðnir söluvara sem hægt er að bjóða þeim sem lægst býður? Fyrir tveimur árum tók Svandís Svavarsdóttir við embætti heilbrigðisráðherra. Ég, eins og margir aðrir, var spenntur að fá nýjan heilbrigðisráðherra til starfa sem sagðist ætla að taka til hendinni, setja fram nýja heilbrigðisstefnu og eiga samtal við fólkið í landinu. Skoðun 4.9.2019 02:02
Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
Sæll, Pence Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Skoðun 4.9.2019 02:02
Áhrif skatta á vaxtakjör Eitt af meginmarkmiðum lífskjarasamninganna var að leita leiða til þess að lækka vaxtastig í landinu. Fjölmörg tækifæri er að finna í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja til að ná fram því markmiði og mikilvægt að allir leggist á eitt í því verkefni. Skoðun 4.9.2019 02:01
Einelti í skólum að aukast á ný Einelti í grunnskólum hefur aukist á síðustu árum eftir að hafa minnkað á árunum eftir hrun. Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar segir að fylgni virðist mælast við efnahagsástandið í landinu. Innlent 4.9.2019 02:00
Landspítalinn þurfti ekki að borga fyrir hleðslustöðvarnar Engar greiðslur fóru á milli Landspítalans og Orku náttúrunnar (ON) við uppsetningu á hleðslustöðvum fyrir rafbíla við Landspítalann á Hringbraut, Fossvogi, við Landakot og Klepp. Innlent 4.9.2019 02:01
Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum. Viðskipti innlent 4.9.2019 06:37
Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02
Gæti orðið dýralæknalaust í dreifbýli Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Innlent 4.9.2019 02:02
Fundað í rammgirtum Höfða Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag. Innlent 4.9.2019 02:02