Hvetur fólk til að reyna að nýta útrunnin gjafabréf Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna telur tímabært að endurskoða reglur um skilarétt en flestar kvartanir eftir jólavertíðina eru vegna gildistíma gjafabréfa. 27.12.2019 19:30
Handtekin eftir að kókaín fannst í smábarni Foreldrar barns sem er um eins árs gamalt voru handteknir á jóladag eftir að kókaín fannst í blóði barnsins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Barnið hafði verið flutt í alvarlegu ástandi á spítala. 27.12.2019 11:45
„Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. 26.12.2019 10:38
Mismunur á aksturskostnaði þingmanna vekur upp spurningar Alþingi hefur birt tölur um aksturskostnað þingmanna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þar kemur fram að þingmenn hafa á tímabilinu fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. 23.12.2019 14:30
Rafmagnstruflanir mesta áhyggjuefni viðbragðsaðila Mikið hefur verið um útköll og þúsundir manna eru í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs. Allt flug var fellt niður frá Keflavíkurflugvelli og öllu innanlandsflugi var aflýst eftir hádegi. 10.12.2019 18:52
Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. 10.12.2019 16:22
Landsmenn hamstra nammi og snakk í óveðrinu Jóhannes Laxdal Sigurðsson, verslunarstjóri í Bónus á Granda, segir mikið hafa verið að gera í versluninni það sem af er degi. 10.12.2019 15:46
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær falleinkunn í starfsánægjukönnun Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir óánægju með samskipti við yfirmenn í nýrri starfsánægjukönnun. Dregin er upp nokkuð svört mynd af líðan fólks í vinnunni. 5.12.2019 22:18
Taka hagræðingu út á fólkinu á gólfinu Formaður Læknafélags Íslands vonar að læknar á Landspítalanum grípi ekki til uppsagna vegna kjaraskerðingar sem þeir standa frammi fyrir. Mikil óánægja sé á meðal lækna, ekki síst í ljósi þess að yfirstjórn spítalans hefur ekki svarað því hvort sömu skerðingar muni ná til stjórnenda. 5.12.2019 18:45