Sigur Rós gefur loksins út Hrafnagaldur Óðins Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í morgun langþráða útgáfu á Hrafnagaldri Óðins. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum Schola cantorum og L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national de Paris. 23.10.2020 12:00
„Vildu kenna mér hvernig raunverulegir karlmenn gætu læknað eina lesbíu“ Margrét Pála hefur um árabil rutt veginn fyrir nýjar leiðir í menntun barna og var hún ein fyrsta opinbera lesbían á Íslandi. Í nýjasta hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segir hún frá því hvað samkynhneigt fólk mátti þola á Íslandi á sínum tíma. 23.10.2020 11:29
Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. 23.10.2020 11:04
Fjölbreytt tíska í fjölnota grímum Grímur eru að verða hluti að okkar útliti og klæðnaði á hverjum einasta degi og er það farið að færast í aukanna að fólk gangi um með fjölnota grímur. Vala Matt kynnti sér málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 23.10.2020 10:30
Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust stúlku þann 17. október. 23.10.2020 09:27
Tíu skemmtilegir hlutir sem hægt er að gera með börnunum í haustfríinu Nú stendur yfir haustfrí hjá mörgum nemendum í grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. 23.10.2020 07:00
„Fólk er að hugsa um heilsuna í ræktinni og er ekki að fara í sleik á einhverjum karaoke bar“ Einkaþjálfarinn Egill Einarsson ræddi við þáttastjórnendur Brennslunnar í morgun og var farið yfir ástandið í líkamsræktarstöðvum landsins vegna kórónuveirunnar. 22.10.2020 15:31
„Ekkert sérstaklega gaman þegar fólk er að slúðra um mann“ „Ég hafði aldrei verið með manni sem átti fjögur börn og hafði ekki hugmynd um hvað ég væri að fara út í. Ég var bara 28 ára og átti eitt barn og þetta var svona ókannað land.“ 22.10.2020 14:31
Katrín hefur ferðast til rúmlega 220 landa og ætlar að klára rest Katrín Sif Einarsdóttir er væntanlega víðförlasti Íslendingurinn og hefur hún ferðast til 220 landa. 22.10.2020 13:31
Fann fyrir útlitspressu og endaði með átröskun Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 22.10.2020 11:30