Lára ánægð með að Foden sé kominn aftur í landsliðið: „Ég samgleðst honum innilega“ „Ég samgleðst honum innilega,“ segir Lára Clausen en hún varð nánast heimsfræg eftir að hafa farið í heimsókn til landsliðsmannsins Phil Foden á Hótel Sögu í september. Þá var enska landsliðið í knattspyrnu hér á landi til að keppa við íslenska liðið í Þjóðadeildinni. 20.11.2020 16:13
Innlit í verslunarmiðstöð í Dúbaí sem kostaði 2800 milljarða að byggja Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er verslunarmiðstöð The Dubai mall er næststærsta verslunarmiðstöð heims. 20.11.2020 15:30
Kylie Minogue fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1988 Söngkonan Kylie Minogue tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1988. 20.11.2020 14:33
Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“ Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. 20.11.2020 13:31
Arftaki Joe Exotic kærður fyrir dýraníð Jeff Lowe sem kom fram í þáttunum vinsælu Tiger King hefur verið kærður fyrir dýraníð. Þetta kemur fram í frétt BBC. 20.11.2020 12:30
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20.11.2020 11:32
Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. 20.11.2020 10:31
Fékk óþægilegar sendingar og menn að banka upp á Selma Björnsdóttir er söngkona, leikkona, leikstjóri og margt fleira. Það má með sanni segja að hún hafi komið Íslandi á Eurovision-kortið þegar hún söng All Out Of Luck árið 1999 og hafnaði í öðru sæti keppninnar í Ísrael. 20.11.2020 07:01
Guðný María gefur út jólalag „Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu 19.11.2020 15:30
Þrjár dýrustu snekkjur heims Snekkjur eru eflaust nokkuð vinsælar í dag meðal þeirra ríku en þar er vel hægt að einangra sig og njóta lífsins í miðum heimsfaraldri. 19.11.2020 14:30