Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“ Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017. 21.10.2024 11:04
Algjör perla Jóhanns gegn sveinum Gerrards Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði stórbrotið mark fyrir Al Orobah í sætum sigri á lærisveinum Stevens Gerrard, Al Ettifaq, í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. 21.10.2024 10:31
Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. 21.10.2024 10:15
Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. 19.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Landa Víkingar næstum því titlinum? Það eru afar mikilvægir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag og í Texas fer fram tímataka fyrir næstu keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 19.10.2024 06:00
„Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. 18.10.2024 22:57
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18.10.2024 22:32
Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. 18.10.2024 22:01
Styrmir reif til sín flest fráköst Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. 18.10.2024 20:36
Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. 18.10.2024 19:54