Sæki um íslenska vegabréfsáritun til að ferðast annað Starfsfólk lögregluembættisins á Suðurnesjum segist taka eftir því að einstaklingar sæki um vegabréfsáritun hérlendis án þess að hyggjast ferðast um landið. Svar við umsóknum berst hraðar hérlendis og nýta einstaklingar sér það til að komast inn á Schengen-svæðið. Lögreglustjóri kallar eftir skýrari lagaheimild til að afturkalla vegabréfsáritanir. 21.6.2025 11:14
Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. 21.6.2025 10:40
Maðurinn er fundinn Maðurinn sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í vikunni er fundinn. 20.6.2025 15:01
Frestar aftur TikTok-banni Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. 19.6.2025 16:50
Fækka hefðbundnum kennslustundum um þriðjung Nýtt kennslufyrirkomulag verður tekið upp í Menntaskólanum á Akureyri í haust þar sem þriðjungi hefðbundinna kennslustunda verður skipt út fyrir vinnustundir nemenda. Skólameistarinn segir nemendur læra að bera ábyrgð á sínu eigin námi. 19.6.2025 14:57
„Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“ Mótstjóri ÍBV segir tilkynningum um óviðeigandi hegðun foreldra á fótboltamótum hafa fækkað en þó berist alltaf einhverjar. Hins vegar séu feður á fótboltamótum stráka mun harorðaðri og æstari heldur en á fótboltamótum stelpna. 19.6.2025 14:36
Leita ekki Sigríðar í dag Ekki verður leitað að Sigríði Jóhannsdóttur í dag en hún sást síðast á föstudag. Víðtæk leit hefur farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. 19.6.2025 11:57
Raquelita Rós ráðin tæknistjóri Raquelita Rós Aguiler hefur verið ráðin í stöðu tæknistjóra hjá Itera á Íslandi. 19.6.2025 10:46
Norðfjarðargöng lokuð vegna elds í bifreið Norðfjarðargöngum, göngin á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, hefur verið lokað eftir að eldur kviknaði í bíl. 18.6.2025 16:36