Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dramatík á Hlíðar­enda

Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik.

Van Dijk fær 68 milljónir á viku

Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna.

Stur­laður Viggó tryggði Erlangen stig

Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans.

Solan­ke skaut Totten­ham í undanúr­slit

Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld.

Upp­bótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“

Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma.

Sjá meira