Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. 1.10.2024 18:46
Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. 1.10.2024 18:02
Fyrirliðinn segir Íslendingaliðið of gott fyrir C-deildina Krystian Bielik, fyrirliði enska C-deildarliðsins Birmingham City, er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir sína menn alltof góða fyrir C-deildina og að eftir hálft ár verði liðið komið upp í B-deildina á nýjan leik. 1.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna fer af stað Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta fara mikinn á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þá er Lokasóknin á sínum stað og við sýnum leik í NHL-deildinni í íshokkí. 1.10.2024 06:01
Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. 30.9.2024 23:30
Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. 30.9.2024 23:03
Versta byrjun í sögu efstu deildar Á sunnudagskvöld vann FC Kaupmannahöfn 2-1 útisigur á Vejle. Það var 10. tap Vejle í röð í efstu deild danska fótboltans. Tapið þýðir að Vejle á nú metið yfir slökustu byrjun í sögu efstu deildar þar í landi. 30.9.2024 22:30
Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. 30.9.2024 21:17
Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. 30.9.2024 20:55
Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Lilja Ágústsdóttir, landsliðskona Íslands og leikmaður Íslandsmeistara Vals, verður frá næstu fjórar til fimm vikurnar. Hún missir því af næstu leikjum Vals en þar á meðal eru leikir í Evrópubikarkeppninni. 30.9.2024 20:01