Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna. 1.11.2018 14:15
Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. 30.10.2018 09:42
Býr til sínar eigin jólakúlur á Selfossi Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi býr alltaf til sínar eigin jólakúlur fyrir jólin. 28.10.2018 20:00
Reynir Pétur segist vel geta orðið 100 ára Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi fagnaði 70 ára afmæli sínu í gær. 26.10.2018 19:45
Blákolóttur lambhrútur vekur athygli Blákolóttur lambhrútur kom nýlega fram á litasýningu sauðfjár en liturinn þykir mjög sérstakur. 21.10.2018 20:00
Uppfræða börn um fornminjar Nemendur í 7. bekk höfðu gaman að því að kynnast fornleifafræði. 20.10.2018 21:36
Ekki Bjössi á mjólkurbílnum heldur Guðrún á mjólkurbílnum Fyrsta konan hefur tekið til starfa sem mjólkurbílstjóri en hennar hlutverk er að aka um á stórum mjólkurbíl og sækja mjólk til bænda. 20.10.2018 19:45
Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun. 19.10.2018 19:30
Hundar í einkaherbergi með flatskjá og hlaupabretti Hunda og katta sjónvarp og hlaupabretti eru meðal þess sem dýrin geta notfært sér í nýrri einangrunarstöð fyrir hunda og ketti sem hefur verið opnuð í Holt og Landsveit. 14.10.2018 22:40
Gefur Stróki á Suðurlandi sína hæstu einkunn Um tuttugu manns nýta sér daglega þjónustu Klúbbsins Stróks á Suðurlandi sem hefur það hlutverk að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf. 13.10.2018 19:58