Íbúar í Vík í Mýrdal óttast ekki eldgos í Kötlu Um 350 manns komu saman í Vík í dag til að minnast þess að ein öld er frá Kötlugosinu 1918. 12.10.2018 21:00
Hrútasýningar um allt land: Bændur raða fénu upp í gæðaröð Hrútasýningar standa nú yfir um allt land en þá er verið að dæma hrúta og gimbrar fyrir sauðfjárbændur. 7.10.2018 20:15
Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. 6.10.2018 13:10
Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. 2.10.2018 12:15
Farið verði í markvisst forvarnarstarf gegn fíkniefnum Aukin kannabisneysla og önnur fíkniefnaneysla veldur lögreglumönnum í Lögreglunni á Suðurlandi miklum áhyggjum. 30.9.2018 21:00
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30
Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30
Hitti föður sinn í síðasta skipti í fermingu daginn fyrir voðaatburðinn Hilmar Ragnarsson, sonur Ragnars heitins Lýðssonar sem myrtur var af bróður sínum, Vali um páskana í Biskupstungum spyr sig hvort það sé nóg að drekka sig fullan og bera svo við minnisleysi til að fá aðeins sjö ára dóm fyrir. 25.9.2018 19:45
Vaxandi kannabisneysla á Suðurlandi: Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu Lögreglan á Suðurlandi merkir aukna kannabisneyslu á svæðinu. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu. 23.9.2018 19:45
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. 14.9.2018 14:31