Þrjú hundruð ný störf á Selfossi Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins. 18.11.2018 14:08
Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. 17.11.2018 19:45
„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka.“ 17.11.2018 13:56
Sænskir bræður þjónusta blinda Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi en um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. 16.11.2018 19:45
Geggjað ef Selfoss yrði jólabær Íslands Eitt af húsunum á Selfossi við Austurveg hefur vakið mikla athygli fyrir fallegar jólaskreytingar. 15.11.2018 19:45
Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Í nýrri Hrútaskrá sem var að koma út eru kynntir 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. 15.11.2018 12:00
Frítt að borða í Bláskógabyggð Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins. 14.11.2018 08:00
Auknar eldvarnir í Árnessýslu Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli Eldvarnarbandalagsins og Brunavarna Árnessýslu um aukningu eldvarna og innleiðingu eigin eldvarnareftirlits í sýslunni. 13.11.2018 15:30
Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. 4.11.2018 20:00
Forsætisráðherra drekkur eingöngu nýmjólk Mjólkurfernur hafa nú fengið nýtt útlit í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldi Íslands en á fernunum eru fróðleiksmolar um fullveldisárið 1918. 3.11.2018 19:03