Bumbur minnka og minnka í Hveragerði Í Hveragerðisbæ hefur heilsa og líðan íbúa verið í fyrirrúmi og um leið hefur stuðningur við menningar-, íþrótta- og frístundahópa verið liður í að byggja upp öruggari starfsvettvang þessara hópa. 3.3.2019 20:30
Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. 3.3.2019 19:30
Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. 3.3.2019 12:30
Alls ekki sama hvernig við þvoum hárið á okkur Það er alls ekki sama hvernig við þvoum hárið okkar því það eru ákveðin atriði sem er nauðsynlegt að hafa í huga, til dæmis að tvísápa hárið. 2.3.2019 19:30
Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. 2.3.2019 12:15
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26.2.2019 01:56
Heyið dettur niður á fóðurganginn í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. 24.2.2019 19:30
Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. 17.2.2019 19:45
World Class stækkar á Selfossi: Átta hundruð manns æfa í stöðinni daglega Til stendur að stækka líkamsræktarstöðina World Class á Seflossi um fjögur hundruð fermetra. Stöðin er í dag um átta hundruð og fimmtíu fermetrar og þar æfa daglega átta hundruð manns. 17.2.2019 13:30
Alvarlegustu slysin verða á ljósastýrðum gatnamótum í Reykjavík Flest og alvarlegustu slysin verða í kringum ljósastýrð gatnamót í Reykjavík segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. 17.2.2019 12:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent