Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. apríl 2019 19:45 Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í jarðhitaleit Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Sjá meira
Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í jarðhitaleit Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Sjá meira