Þyngist um tvö kíló á dag Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló. 16.2.2019 19:45
Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16.2.2019 12:45
Prjónahjón í Hveragerði Gústaf S. Jónasson, sem er 77 ára og Sigríður Kristjánsdóttir, kona hans, sem er 62 ára gera mikið af því að prjóna saman enda þeirra gæðastund á heimilinu. Þau eru búsett í Hveragerði. 10.2.2019 19:45
Vonandi ekki skúffuskýrsla í Árborg Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerið á Sveitarfélaginu Árborg, sem Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði vann. 10.2.2019 12:45
Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. 9.2.2019 20:00
Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga. 3.2.2019 20:00
Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. 3.2.2019 12:30
Mosfelli á Hellu lokað eftir 54 ára starfsemi Einar Kristinsson, kaupmaður og eigandi verslunarinnar Mosfells hefur ákveðið að loka versluninni á næstu dögum eftir að hafa rekið hana í fimmtíu og fjögur ár. 2.2.2019 20:30
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. 2.2.2019 13:00
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31.1.2019 09:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent