Óánægja í sveitarstjórnum í Rangárþingi með hálendisþjóðgarð Sveitarstjórnarmenn í Rangárvallasýslu eru langt frá því að vera sáttir við hugmynd stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. 12.1.2020 12:30
Lundinn sækir sér prik til að klóra sér Erpur Snær Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands og félagar hafa komist að því að lundinn virðist fær um að nota prik til að klóra sér. 11.1.2020 20:30
Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum. 11.1.2020 12:45
Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. 10.1.2020 19:15
39 ferðamenn grófu sig í fönn við Langjökul Hátt í 100 björgunarsveitarmenn eru nú á leið inn að Langjökli vegna 39 ferðamanna sem lentu þar í vandræðum fyrr í kvöld vegna óveðurs. 7.1.2020 20:48
Mikil uppbygging í Bláskógabyggð Mikil uppbygging á sér stað í Bláskógabyggð um þessar mundir því þar er verið að byggja tæplega 30 ný íbúðarhús. Í sveitarfélaginu búa um 1100 manns. 5.1.2020 12:30
Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára. 4.1.2020 19:15
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. 3.1.2020 19:30
Ull af feldfé er mjög vinsæl Ull af íslensku feldfé er vinsæl hjá prjónakonum landsins en það þykir einstaklega gott að vinna úr henni allskonar handverk. 29.12.2019 20:15
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28.12.2019 12:15