Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í. 27.12.2019 20:00
Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. 27.12.2019 19:00
Glæsilegt jólahús á Selfossi Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir. 25.12.2019 18:30
15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Fimmtán ára strákur í Reykjanesbæ, Benedikt Máni Möller Birgisson er mjög klár í að skera út allskonar fígúrur úr birki og ösp. Hann er sjálfmenntaður í faginu. 24.12.2019 12:00
Jólalegt fjárhús á bænum Strönd í Rangárvallasýslu Fjárhúsið á bænum Strönd skammt frá Hvolsvelli hefur verið skreytt fyrir jólin með fallegum jólaskreytingum enda eru kindurnar þar allar komnar í jólaskap. 22.12.2019 19:15
Árskort í sund og líkamsrækt í jólagjöf frá Rangárþingi eystra Allir starfsmenn Rangárþings eystra, 213 talsins fá árskort í líkamsrækt og í sund frá sveitarfélaginu í jólagjöf í ár. Mjög góð aðstaða er á Hvolsvelli til líkamsræktar og sundiðkunar. 22.12.2019 12:30
Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. 21.12.2019 12:30
Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. 15.12.2019 19:15
Tannlæknafjölskylda á Selfossi sem gerir það gott Andri Hrafn Hallsson á Selfossi, sem er 28 ára gamall er nýútskrifaður sem tannlæknir. Afi hans er líka tannlæknir, mamma hans og pabbi. 14.12.2019 19:15
Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. 9.12.2019 19:30