Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík

Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í.

Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag

Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul.

Glæsilegt jólahús á Selfossi

Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir.

Sjá meira