Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. 7.3.2020 16:45
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. 4.3.2020 19:15
Tveir kiðlingar komnir í heiminn á bænum Hlíð Nýlega komu í heiminn tveir kiðlingar á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi en þeir eru fyrstu vorboðarnir á bænum. 1.3.2020 19:45
Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Jørgen Olsen, annar af Olsen bræðrum er á leiðinni til Íslands en hann ætlar að halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í apríl hjá Ólafi Laufdal og Kristínu Ketilsdóttir, eigendum hótelsins. 29.2.2020 09:30
Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45
„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00
Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. 22.2.2020 12:00
Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. 15.2.2020 18:30
Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. 9.2.2020 12:15