Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

"Lag á dag“ frá matreiðslumeistara í Þorlákshöfn

Ásgeir Kristján Guðmundsson, matreiðslumeistari og trúbador í Þorlákshöfn hefur slegið í gegn á Facebook síðustu 64 daga en hann hefur spilað og sungið á hverjum degi lög, sem hann hefur flutt á Facebook. Ásgeir missti vinnuna vegna kórónuveirunnar en ætlar að spila alveg þangað til að hann fær vinnu aftur.

Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna

Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum.

Sjá meira