Fréttamaður

Jón Ísak Ragnarsson

Jón Ísak er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvalurinn kominn út á haf

Háhyrningurinn sem strandaði í Grafarvogi í gærkvöldi er kominn út í haf og er frjáls ferða sinna. Hann var kominn út fyrir skerin við flæðarmálið um hálfsexleytið í dag, en björgunarmenn stugguðu við honum og fylgdu honum út fyrir grynningarsvæðið.

Brian Wilson látinn

Brian Wilson, einn stofnanda hljómsveitarinnar The Beach boys, er látinn 82 að aldri.

Hæsti­réttur stað­festir nauðgunar­dóm Najeb

Hæstiréttur hefur staðfest fimm ára fangelsisdóm Najeb Mohammad Alhaj Husin, fyrrverandi starfsmanns grunnskóla í bæjarfélagi á Norðurlandi vestra, fyrir brot, þar á meðal nauðgun, gegn stúlku í unglingadeild skólans.

Átta­tíu milljóna gjald­þrot Heima­bakarís á Húsa­vík

Heimabakarí -Eðalbrauð ehf.,  sem hélt utan um rekstur Heimabakarís á Húsavík, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Engar eignir fundust í búinu og skiptum var því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur, sem hljóða upp á 84,904,533 krónur.

Kona látin eftir stunguárás í Noregi

Kona lést eftir að hafa verið stungin úti á götu í morgun í bænum Hønefoss í Noregi. Karlmaður sem grunaður er um verknaðinn hefur verið handtekinn, en lögreglan skaut hann í lærið við handtökuna. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir morð.

Sjá meira