Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. október 2025 21:07 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. vísir/vilhelm Áætlaður rekstrarhalli embættis ríkislögreglustjóra árin 2023 til 2025 er 1,49 milljarður, eða 5,4 prósent af 27,4 milljarða veltu stofnunarinnar þessi ár. Embættið harmar mistök sem voru gerð í tengslum við viðskipti við félagið Intra og verður þriggja mánaða ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra sem send var á fjölmiðla í kvöld. Þar segir að við áætlanagerð undir lok árs 2024 hafi verið ljóst að fjárhagsstaða embættis ríkislögreglustjóra væri mjög alvarleg vegna viðvarandi almannavarnarástands á Suðurnesjum, öryggisgæslu vegna opinberra viðburða og heimsókna á vegum stjórnvalda, fjölgunar útkalla vegna alvarlegra ofbeldisbrota og aukning verkefna tengdum umsækjendum um alþjóðlega vernd. Gripið hafi verið til ráðstafana sem fela í sér niðurskurð og hagræðingar. „Hafa þær tekið mið af forgangsröðun verkefna með tilliti til viðvarandi verkefnaálags. Þá hefur verið skoðað að sameina eða hætta verkefnum, endurskoða samninga og innkaup, styrkja innra eftirlit og vinna með dómsmálaráðuneytinu að því að aðlaga ramma að fjárlögum ársins 2026.“ „Óhjákvæmilegt hefur verið að ráðast í uppsagnir starfsmanna, auk þess að ráða ekki í þær stöður sem losna og ekki framlengja tímabundna ráðningu starfsmanna, þar á meðal tímabundna ráðningu ráðgjafans sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum.“ „Embætti ríkislögreglustjóra harmar þau mistök sem gerð voru í tengslum við viðskipti við félagið Intra og mun læra af þeim mistökum sem gerð voru,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð. Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Ríkislögreglustjóri hefur greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf 160 milljónir króna fyrir þjónustu þess. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir var að skreppa í verslanir Jysk og íhuga uppsetningu á píluspjaldi. 27. október 2025 20:26 Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fyrrverandi starfsmaður í landamæradeild ríkislögreglustjóra, sem var sagt upp störfum í vikunni, getur ekki orða bundist yfir framferði embættis ríkislögreglustjóra. Hann segir að störf þriggja starfsmanna í landamæradeildinni hafi verið lögð niður, og erfitt sé að sjá hvernig embættið ætli að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru til deildarinnar í framhaldinu. Konurnar þrjár sem sagt var upp hafi nýlega lýst yfir áhyggjum og óánægju með framgöngu nýs deildarstjóra landamæradeildarinnar. 30. október 2025 15:55 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra sem send var á fjölmiðla í kvöld. Þar segir að við áætlanagerð undir lok árs 2024 hafi verið ljóst að fjárhagsstaða embættis ríkislögreglustjóra væri mjög alvarleg vegna viðvarandi almannavarnarástands á Suðurnesjum, öryggisgæslu vegna opinberra viðburða og heimsókna á vegum stjórnvalda, fjölgunar útkalla vegna alvarlegra ofbeldisbrota og aukning verkefna tengdum umsækjendum um alþjóðlega vernd. Gripið hafi verið til ráðstafana sem fela í sér niðurskurð og hagræðingar. „Hafa þær tekið mið af forgangsröðun verkefna með tilliti til viðvarandi verkefnaálags. Þá hefur verið skoðað að sameina eða hætta verkefnum, endurskoða samninga og innkaup, styrkja innra eftirlit og vinna með dómsmálaráðuneytinu að því að aðlaga ramma að fjárlögum ársins 2026.“ „Óhjákvæmilegt hefur verið að ráðast í uppsagnir starfsmanna, auk þess að ráða ekki í þær stöður sem losna og ekki framlengja tímabundna ráðningu starfsmanna, þar á meðal tímabundna ráðningu ráðgjafans sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum.“ „Embætti ríkislögreglustjóra harmar þau mistök sem gerð voru í tengslum við viðskipti við félagið Intra og mun læra af þeim mistökum sem gerð voru,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Ríkislögreglustjóri hefur greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf 160 milljónir króna fyrir þjónustu þess. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir var að skreppa í verslanir Jysk og íhuga uppsetningu á píluspjaldi. 27. október 2025 20:26 Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fyrrverandi starfsmaður í landamæradeild ríkislögreglustjóra, sem var sagt upp störfum í vikunni, getur ekki orða bundist yfir framferði embættis ríkislögreglustjóra. Hann segir að störf þriggja starfsmanna í landamæradeildinni hafi verið lögð niður, og erfitt sé að sjá hvernig embættið ætli að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru til deildarinnar í framhaldinu. Konurnar þrjár sem sagt var upp hafi nýlega lýst yfir áhyggjum og óánægju með framgöngu nýs deildarstjóra landamæradeildarinnar. 30. október 2025 15:55 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira
Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Ríkislögreglustjóri hefur greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf 160 milljónir króna fyrir þjónustu þess. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir var að skreppa í verslanir Jysk og íhuga uppsetningu á píluspjaldi. 27. október 2025 20:26
Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fyrrverandi starfsmaður í landamæradeild ríkislögreglustjóra, sem var sagt upp störfum í vikunni, getur ekki orða bundist yfir framferði embættis ríkislögreglustjóra. Hann segir að störf þriggja starfsmanna í landamæradeildinni hafi verið lögð niður, og erfitt sé að sjá hvernig embættið ætli að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru til deildarinnar í framhaldinu. Konurnar þrjár sem sagt var upp hafi nýlega lýst yfir áhyggjum og óánægju með framgöngu nýs deildarstjóra landamæradeildarinnar. 30. október 2025 15:55