Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2.10.2017 13:24
Eignir Magnúsar kísilkóngs kyrrsettar Sýslumaður telur ósk stjórnar United Silicon réttmæta og hafa eignir Magnúsar Garðarssonar á Íslandi nú verið kyrrsettar. 26.9.2017 14:39
Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Búið að skrá lénið midflokkurinn.is 25.9.2017 16:36
Með Sigmundi Davíð færist fókusinn á botnbaráttuna Nýtt framboð Sigmundar Davíðs er eins og sprengja inn í ástand sem þó einkenndist fyrir af glundroða. 25.9.2017 15:46
RÚV neitar að veita upplýsingar um greiðslur til Guðmundar Spartakusar Vísir leitar til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. 25.9.2017 14:37
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. 25.9.2017 12:40
Örvæntingarfull tilraun til að losa sig við Sigmund Davíð Yfirlýsing Þórunnar Egilsdóttur setur allt í uppnám innan Framsóknarflokksins. 22.9.2017 15:37
Sigríður Andersen hellir sér yfir Bjarta framtíð og Viðreisn Sakar flokkana um að hafa ekki hagsmuni þjóðarinnar í fyrirrúmi. 21.9.2017 21:36
Logi fer fram fyrir norðan Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki í hyggju að færa sig um set í komandi kosningum. 21.9.2017 21:05
Allt tal um samstarf við Bjarna eitur í beinum Vinstri grænna Katrín Jakobsdóttir gengur óbundin til kosninga og Bjarni vill ekki sjá margra flokka stjórn. 21.9.2017 12:37
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið